Ný félagsrit - 01.01.1873, Blaðsíða 120
120
Ráða þáttur.
Ab gjöra kjöt af gömlum skepnum meyrt.
Kjöt af gömlum kdm, sem dgjarna missir seigjuna
vií) suíiuna eina, má gjöra alveg meyrt, þegar þafe, eptir
ab búife er aí> þvo þaí) upp, er vafiö inn í uilardúk kvöld-
inu á&ur en þess skal neytt, og lagt á hlýjan stab, t. d.
í hálfvolgan bakara eta steikara ofn. Meb þessu móti
verbur kjöti& daginn eptir meyrt og gott.
Aí) þíba hélu af gluggum.
Njar&arvetti skal drepib nibur í vatn, sem svo mikib
af matreibu salti, er vatnib getur tekib á móti, er leyst
upp í, og meb honum skal núa ís- og hélu-blettina; og
þibnar þá af gluggunum næstum ab vörmu spori.
Ab hreinsa brunna fyrir daubalopti (Kvœlstof).
Reynslan hefir opt sýnt, ab menn, sem fara nibur í
djúpa brunna, sem Iengi hafa verib úbrúkabir og eru fullir
af daubalopti, hafa dáib snögglega, og ab sama hættan
vofir yfir þeim, sem hafa ætlab ab koma þeirn til hjálpar;
vib þessu er einfaldt ráb, sem aldrei bregbst. Hálfri tunnu
af sjúbandi vatni skal hellt nibur í brunninn, og síban
bebib í nokkrar mínútur, þángab til vatnsgufan upp úr brunn-
inum hættir. Gufan orsakar nefnilega sterkan loptstraum
upp eptir, og vib þab fer hib banvæna lopt burt.
Ab gjöra úgagnsæar rúbur gagnsæar.
Gamlar rúbur, sem hafa fengib alla liti regnbogans,
má gjöra gagnsæar á ný, þegar þuru dupti af brendu kalki
er stráb á þær, og þetta lag, sem á ab vera nokkub
þykkt, er vætt meb busta, sem dýft er í vatn. þegar
deig þab, sem þannig hefir myndazt, hefir Iegib vib glerib
stundarkorn, má þurka þab af; er þá glerib hreint og
gagnsætt.