Ný félagsrit - 01.01.1873, Blaðsíða 112

Ný félagsrit - 01.01.1873, Blaðsíða 112
112 Um bráðafárið i sauðfé. vibhöffc á þann hátt, ab mabur hristir 1 lób af sýrunni saman vib 2 eba 3 potta af vatni og stökkur því svo innan um fjárhúsib og á sjálft féb. þetta á mabur ab ítreka opt, jafnvel annanhvorn dag, meban á pestartímanuni stendur. Eins er og gott ab svæla fjárhúsin innan meb brennisteini. þess skal og getib hér, ab menn hafa tekib eptir því, ab þegar fiárklábinn geysabi á Suburlandi, og féb var ibuglega babab úr walz-leginum, varb mjög lítib vart vib brábafárib á klábasvæbinu. Hafa menn, og þab meb réttu, þakkab þetta böbunum, enda ætlum vér, ab hjartarhornsolían haíi átt beztan þátt í þessu. Ef ab inngjafa-mebul, til ab varna sýkinni, eiga ab geta orbib notub almennt, þá verbur mabur ab velja þau, sem eru ódýrust; því eigi tjáir, ab rábleggja þess- konar lyf vib veikinni, sem bæbi eru mjög dýr og vanda- söm mebferbar. — Prestur nokkur á Færeyjum, Landt ab nafni, hefir í riti nokkru* 1 minnst á brábafárib þar á eyjunum, og segir þab'hafi dugab sér vel, ab gefa fénu á haustin samanhrært tjöru og salt, sem svari einum eba tveimur matspúnum hverri kind. Tjöru-salt-hræríngur þessi hefir verib reyndur hér á landi, en orbib ab litlu libi. — A seinni tímum hefir verib ráblagt (Dr. Hjaltalín), ab gefa fénu á haustin Glaubersalt. Af salti þessu á ab gefa hverri kind 5 eba 6 lúb (lömbum minna: 3 eba 4 lób) uppleystu í volgu vatni. Vér álítum þetta gott mebal, ef þab er vib haft núgu opt, ab minnsta kosti einu sinni í mánubi meban á pestartímanum stendur. — Eins álítum vér og gott mebal til ab varna fárinu, ab gefa fénu inn karbúlsýru. Hún er þá vibhöfb á þann hátt, *) J. Landt, Forseg til en Beskrivelse over Fœreerne, Khvn. ÍSOO. I riti þessu segir hann, að bráðafárið muni hafa flutzt til Færeyja með fé frá íslandi á 14. öld.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155

x

Ný félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.