Ný félagsrit - 01.01.1873, Blaðsíða 112
112
Um bráðafárið i sauðfé.
vibhöffc á þann hátt, ab mabur hristir 1 lób af sýrunni
saman vib 2 eba 3 potta af vatni og stökkur því svo
innan um fjárhúsib og á sjálft féb. þetta á mabur ab
ítreka opt, jafnvel annanhvorn dag, meban á pestartímanuni
stendur. Eins er og gott ab svæla fjárhúsin innan meb
brennisteini. þess skal og getib hér, ab menn hafa
tekib eptir því, ab þegar fiárklábinn geysabi á Suburlandi,
og féb var ibuglega babab úr walz-leginum, varb mjög
lítib vart vib brábafárib á klábasvæbinu. Hafa menn, og
þab meb réttu, þakkab þetta böbunum, enda ætlum vér,
ab hjartarhornsolían haíi átt beztan þátt í þessu.
Ef ab inngjafa-mebul, til ab varna sýkinni, eiga
ab geta orbib notub almennt, þá verbur mabur ab velja
þau, sem eru ódýrust; því eigi tjáir, ab rábleggja þess-
konar lyf vib veikinni, sem bæbi eru mjög dýr og vanda-
söm mebferbar. — Prestur nokkur á Færeyjum, Landt
ab nafni, hefir í riti nokkru* 1 minnst á brábafárib þar á
eyjunum, og segir þab'hafi dugab sér vel, ab gefa fénu á
haustin samanhrært tjöru og salt, sem svari einum eba
tveimur matspúnum hverri kind. Tjöru-salt-hræríngur
þessi hefir verib reyndur hér á landi, en orbib ab litlu
libi. — A seinni tímum hefir verib ráblagt (Dr. Hjaltalín),
ab gefa fénu á haustin Glaubersalt. Af salti þessu á
ab gefa hverri kind 5 eba 6 lúb (lömbum minna: 3 eba
4 lób) uppleystu í volgu vatni. Vér álítum þetta gott
mebal, ef þab er vib haft núgu opt, ab minnsta kosti einu
sinni í mánubi meban á pestartímanum stendur. — Eins
álítum vér og gott mebal til ab varna fárinu, ab gefa
fénu inn karbúlsýru. Hún er þá vibhöfb á þann hátt,
*) J. Landt, Forseg til en Beskrivelse over Fœreerne, Khvn. ÍSOO.
I riti þessu segir hann, að bráðafárið muni hafa flutzt til Færeyja
með fé frá íslandi á 14. öld.