Ný félagsrit - 01.01.1873, Blaðsíða 136
136
Hæstaréttardóm&r.
menn ab álíta, aö þaö hefÖi fylgt meö í kaupunum, úr
því þaö ekki var undan skilib, því kaupandinn heföi þá
haft fulla ástæöu til aö halda, a& svo heföi veriö; en
aöaláfrýjandinn hefir eigi getaö upplýst, aö fjalliÖ hafi
veriö brúkaö frá þúngeyrum, nema ef til vill til selstööu,
frá þeim tímum aö jaröabók Arna Magnússonar var gjörö
og til þess kaupandinn kom aö þúngeyrum. þú nú fjalliö
þar á undan megi álítast aö hafa veriö brúkaÖ frá þíng-
eyrum í herum 50 ár, eöur frá dögum Guömundar Há-
konarsonar, er dú 1659, og til þess jarÖabúkin var samin,
þá gat þú sú brúkun, ef hún var hætt fyrir 100 árum
áöur en kaupandinn kom aö þíngeyrum, ekki gefiö honum
nokkra heimild til aÖ álíta, aö fjalliö fylgdi meö í kaup-
unum, ne stjúrninni ástæöu til aö undanskilja þaö meö
berum oröum í söluskilmálunum.
Frá gagnáfrýjandans hálfu eru á hinn búginn fram
komin skjöl, er gjöra þaö sennilegt, aö fjalliö ekki hafi
legiö undir þíngeyrar og ekki hafi veriö innibundiö í söl-
unni á þeirri jörö. þannig nefnir jaröabúkin frá 1760
aö eins, aÖ þíngeyrar eigi selstööu undir Víöidalsfjalli,
jafnframt og hún einnig eignar klausturjöröunum Sveins-
stööum, Húlum, Húlabaki, Hnjúk, Helgavatni, Breiöabúl-
staö og Miöhúsum slíkan selstööurétt undir fjallinu. I
bréfi frá 18. Februar 1805, sem gagnáfrýjandinn hefir
framlagt, til Noröur- og Austur-amtsins, spyr hreppstjúr-
inn í Vatnsdalnum1, þorleifur þorleifsson, hvert jaröirnar
þíngeyrar, Steinnes, Sveinsstaöir, Húlar, Miöhús, Breiöa-
búlstaöur, Hnjúkur og Helgavatn, sem eptir jaröabúkinni
eigi selstööu undir Víöidalsfjalli, megi eigi brúka fjalliö
til uppreksturs, þútt ábúendurnir eigi hafi krapt til aö
hafa þar í seli, þar hann álíti aö landiö sé einkis eign;
en þessu svaraöi amtiÖ, aö téöar jarÖir eigi gæti átt rétt
') Eins og alvenja er í dönskum ritum, eru örnefni, mannanöfn og
bæja rángfærð og afbökuð í Hæstaréttartíðindunum; þannig stendur
hér; „Vatnstaden”; Hólabak er alstaðar kallað ^Hólabók’’ o. s. frv.