Ný félagsrit - 01.01.1873, Blaðsíða 131
Hæstaréttardómar.
131
3) StúdentRunólfur Magnús Ólsen á ab sleppa
öllum eignarumráöum og brúkun í Víbidalsfjalli,
nema hvab jarbarinnar þíngeyra selstöburéttur
löglega útheimtir, og rá&stafanir hans á brúkun
þess, og byggíngar til annara manna eiga ab
vera afnumdar og úgildar í fardögum 6. Juni
1859, undir aíiför ab lögum”.
((Ab öbru leyti eiga partarnir hvor fyrir
annars kröfum í þessu máli fríir ab vera”.
„Málskostnabur fellur nibur á bábar hlibar”1.
Máli þessu skaut Magnús Ólsen, umbobsma&ur og
eigandi þíngeyra, til yfirdómsins, og kom málib þar í dóm
11. April 1859.
í ástæbum yfirréttarddmsins er fyrst skýrt frá héraðs-
ddminum; því næst frá kröfum áfrýjanda, sem sé: a&
Ví&idalsfjall me& þeim ummerkjum, sem í dúminum eru
tilgreind, ver&i dæmd átölulaus eign þíngeyra sta&ar og
jar&ar, án þess a& a&rar jar&ir eigi þar nokkurn selstö&u-
rétt, svo og a& sækjandinn umbo&ssjó&sins vegna í héra&i,
umbo&sma&ur Jón Jónsson, ver&i sekta&ur fyrir drátt á
máiinu, ótilhlý&ilega sóknara&fer& hans og mei&yr&i vi&
a&aláfrýjandann og fö&ur hans, og a& þau mei&yr&i ver&i
dæmd dau& og marklaus, og loksins a& slr ver&i dæmdur
málskostna&ur fyrir bá&um réttum me& 220 rd. Sí&an hefir
hann útlista& svo þessa réttarkröfu sína, a& Ví&idalsfjall
frá Bruna a& Rófuskar&sá ver&i dæmd eign þíngeyra, og
a& ö&ru leyti krafizt, a& þa& atri&i í héra&sdóminum, sem
ræ&ir um landsplázib milli Hólagils og Bruna, ver&i
dæmt ómerkt.
Málafærsluma&ur H. E. Johnsson, sem mætti fyrir
hönd þíngeyra klausturs, gjör&i þar á móti þá kröfu, a&
*) Dómsgjörðimar i þessu máli úr héraði eru rúmar 186 arkir
skrifaðar. — þjóð.
9