Ný félagsrit - 01.01.1873, Blaðsíða 19
Um jarðyrkjuskóla.
19
Jafnskjótt og btíib er a& mjólka, er mjólkinni hellt í
gegnum síl, nibur í ílát þau sem henni eru ætluö; ílát
þessi eru sívalir stampar, gjöröir úr járni og tinaöir
bæöi utan og innan; þeir taka hver um sig frá 40 til 50
potta. Stampar þessir eru bornir jafnskjútt. úr fjúsinu, og
settir niöur í kalt vatn; er bezt aí> vatniÖ hafi fjögra
gráöa hita eptir Réaumurs mæli. þarna eru stamparnir
látnir standa 24 til 36 stundir; eptir þaö eru þeir teknir
upp úr vatninu, og rjúminn tekinn ofanaf þeim meö horn-
spæni eða blikk-skeiö, og er hann þá einna þriggja til
fjögra þumlúnga þykkur. þessi aöferö er ágæta gúö, því
meö henni næst allt smjöriÖ úr mjúlkinni og hún veröur
mjög seint súr; þar viö bætist og, aö blikkstamparnir
taka aldrei sýru í sig og aí> svo hægt er aÖ hreinsa þá. ÁÖur
var tíökaö, aí> setja mjúlkina upp í grunnar byttur úr tré
eöa blikki, sem kallaöar voru „bakkar”, og voru þeir ekki
settir ni&ur í vatn, en hafÖar nokkrar fáar merkur af
mjúlk í hverjum, og má nærri geta, a& þaö var stúr
verkatöf aö renna þeim og þvo þá alla. þaö er því búiö
a& hætta viö byttur þessar a& öllu leyti, eigi a& eins í
jar&yrkjuskúlanum, heldur og á mörgum bæjum hjá hinum
betri búmönnum og helztu bændum, eptir a& hin fyr-
greinda a&fer& er or&in kunnug og hefir reynzt miklu betri.
þar sem vatni& er ofvolgt á sumrin, kælir ma&ur
þa& me& ís. þessi ís er skorinn upp me& sög á vetrinn,
og sí&an borinn heim og hla&inn upp í köst, en sí&an er
ísköstur þessi þakinn allur utan me& mold, og tekur
ma&ur svo smásaman úr honum þegar þörf gjörist.
Smjöriö var ætí& litaö á Steini, svo þa& var rau&-
leitt a& lit einsog broddsmjör. Heldra fúlki þúkti þab þá
ætí& ásjálegra, og sældust því flestir eptir því, meira en
eptir hvíta smjörinu; en liturinn á því hefir reyndar í
r