Ný félagsrit - 01.01.1873, Blaðsíða 23
Um jarðy^j^skola.
23
og múrar hana innan meö stein, setur svo kalk á allan
múrinn, svo gryfjan veröi öldúngis vatnsþétt og loptheld.
Nibur í gryfju þessa lætur maöur síöan heyiö, þú þaö se
öldúngis hráblautt, þjappar því vel saman og fyllir gryfj-
una. þegar gryfjan er oröin full, er Iáttó eitt lag af
hálmi eöa lýngi ofaná, og stóan alltsaman þaktó meö þykku
Iagi af leir, sem er vel trampaö saman. þegar hitnar í
heyinu, koma sprúngur í leirinn, og á aö fylla þær jafn-
úfcum aptur. þegar á aö taka til þessa heys, er leirinn
tekinn ofanaf og heytó stóan skortó upp meÖ kníf, heldur
þaö sbr þá í stykkjum. þetta hey er aldrei geftó ein-
vöröúngu, heldur meö öferu heyi, og mjúlka kýrnar ættó
vel af því.
A sumrin um sláttinn eru Ijáirnir lagöir á hverfustein,
en aldrei dengdir, og er hverfusteininum snútó meö vatns-
afli. þetta er miklu betra en aö dengja Ijáina, því bæöi
er þaí) fljútlegra og Ijáirnir endast betur; auk þess sparast
miktó af kolum, og ekki þarf aö breyta herzlunni á ljánum,
sem er á honum þegar hann kemur frá smtónum og sem
er optast bezt. Orfin, sem þar eru hötó, eru ættó meí)
tveim hælum.
Hlaöan á Steini er stúrkostlegt hús meö tveim loptum,
og undir neöra loptinu fjús, hesthús, fjárhús, klefar handa
grísum og hænsnum, ásamt fleirum herbergjum. Efsta
lopt'tó er gjört af þykkum plaunkum, þaö er gjört til þess,
ab þar vetói ektó inn hestum meö fullum heyvögnum.
Framan vfó dyrnar og inn viö gaflinn er lopt þetta mjútt,
og nær eigi út aö veggjunum, en í mtójunni er þaö breitt,
því þar er bestinum og vagninuin snútó í hríng, þegar
maöur vill aka út aptur. Heyinu er þá kastaö af vögn-
unum og ntóur á hitt loptfó, þar sem þaö á aÖ liggja.
þaö er auösætt, aö þetta er mikiö hagræöi, þegar þarf aö