Ný félagsrit - 01.01.1873, Blaðsíða 26
26
Um jarðyrkjuskóla.
á e&a tapaf) vi&, og mundi fdlk þá smásaman hætta viS
þa&, sem þa& hefir ska&a af, en þar á m<5ti vinna meira a&
þeim atvinnugreinum, sem hafa borgaö sig bezt, ef haidinn
væri reikníngur yfir búskapinn. Sí&an skólinn á Steini
var stofna&ur 1866 hafa 43 jar&yrkjuinenn fariö þa&an
útlær&ir, af þeim voru 36, sem amtib hefir borgab fyrir,
og 7 hafa borgaS fyrir sig sjálfir. þessir allir hafa tekib
burtfararpróf. jiar a& auki hafa 8 piltar veri& þar hér-
umbil eitt ár hver, og hafa eigi teki& burtfararpróf, af
því þeir voru svo stuttan tíma. þa& er óneitanlegt, aö
jar&yrkjuskólinn hefir gjört mikiö aö verkum ví&a hér í
amtinu til a& bæta jar&rækt manna og búskap, því fólk
hefir veri& hér ví&a gjarnt á a& læra og taka sér fram,
en ekki eins skapi fariö og í byg&arlaginu sem næst er
skólanum, a& halda þa& bezt sem fa&ir þeirra og afi höf&u
gjört, og ybbast vi& öllum nýjum lærdómi, án þess aö
rannsaka, hvort hann væri til nota e&a ekki.
þa& er vissulega hyggilegast, a& taka eigi allt nýtt
eptir jafnskjótt og þa& kemur í ljós, sér í Iagi þegar um-
breytíngarnar eru stórkostlegar, enda er og margur svo
fátækur, a& hann vogar eigi a& byrja á nýjum tilbreyt-
íngum, sem útheimta mikinn kostna&, en vill heldur nara
viö þa&, er hann hefir á&ur bjargazt vi&, og hugsa ekki
hærra. þa& er svosem au&vitaö, a& skólinn hefir ymsa
óvini, sem vilja láta hætt^ vi& hann; en allur þorri hinna
betri búmanna halda me& honum, og þykir hann gjöra
stórmikiö gagn.
Frá Sunn-Hör&alandi hafa margir sókt til skólans, og
þar er einmitt efnahagur manna bezt standandi, því þar
eru búmenn gó&ir, er eigi láta hjá lí&a a& taka vi& slíkum
lærdómi, sem þeir sjá a& er til gagns.