Ný félagsrit - 01.01.1873, Blaðsíða 145
Hæstaréttardómar.
145
sjálf heíir játaÖ og eptir ö&ru sem fratn hefir komife f
málinu, or&in sönn aí> sök; hún hefir tekih þátt í öllum
sautaþjúfnaöinum meö manni sínum, sohiö og matreitt
þýfiít og haft þah til búsílags. Hún er enn fremur sönn
aí> sök um þaí>, af> hún í vetur er var, í íjærveru Ing-
vars manns síns, hafi stolib ásamt meh sonum sínum
Júni og Einari, einu haustlambi frá Sæmundi hreppstjúra
Guhbrandssyni, hún hefir og hvatt Jún son sínn til af>
stela fjúrum fiskum úr fiskistakk grannkonu sinnar, synir
hennar Jún og Einar hafa og meb hennar vitund stolib
smásprekum úr fjárhúsum nágrannanna, sem hún sí&an haffei
til eldsneytis; hún hefir enn fremur játab, ab hún vib stök
tækifæri hafi tekib ull af annara fe, og mjúlkab ær ná-
búanna (þú ab eins eina í senn) og síban brúkab mjúlk-
ina. Ab öbru leyti er þab sannab, ab hún frernur hefir
rábib manni sínum frá en til þjúfnabar, svo ab líkindi
eru til, ab hann í fyrstu hafi lokkab hana til ab stela; en
á hinn búgin lýsir þab þú sibferbislegri spillíngu hjá
henni, ab hún af eigin hvöt hefir haft syni sína til ab
stela, og jafnvel sjálf gjört sig seka í smáhnupli, sem ábur
er getib. Súknarpresturinn hefir gefib henni þann vitnis-
burb, ab þegar hún var l(stabfest”, hafi hún verib vel ab
sér í kristindúminum og verib skikkelsis stúlka, sem enn
fremur virbist ab sanna, ab samlífib vib mann hennar
er abal uppsprettan til úgæfu hennar og glæpa. þegar
kveba skal á um þab, hvaba refsíngu skuli leggja á hina
ákærbu, virbist eptir öllum málavöxtum hæfilegt ab ákveba
refsínguna eptir tilsk. 11. April 1840, 6. 21. og 78. gr.
til 16 mánaba betrunarhúss vinnu, sem eptir tilsk. 24.
Januar 1838 jafngildir tvennum 27 vandarhöggum, og ber
undirréttardúminn hvab þessa ákærbu snertir ab stafesta
meb tébri breytíngu á refsíngunni.
Hvab Ioksins Einar Ingvarsson snertir, sem er 17 ára
ab aldri, og aldrei fyr kenndur ab sök, er þab komib
fram í málinu, hann hefir og sjálfur játab þab, ab hann
10