Ný félagsrit - 01.01.1873, Síða 145

Ný félagsrit - 01.01.1873, Síða 145
Hæstaréttardómar. 145 sjálf heíir játaÖ og eptir ö&ru sem fratn hefir komife f málinu, or&in sönn aí> sök; hún hefir tekih þátt í öllum sautaþjúfnaöinum meö manni sínum, sohiö og matreitt þýfiít og haft þah til búsílags. Hún er enn fremur sönn aí> sök um þaí>, af> hún í vetur er var, í íjærveru Ing- vars manns síns, hafi stolib ásamt meh sonum sínum Júni og Einari, einu haustlambi frá Sæmundi hreppstjúra Guhbrandssyni, hún hefir og hvatt Jún son sínn til af> stela fjúrum fiskum úr fiskistakk grannkonu sinnar, synir hennar Jún og Einar hafa og meb hennar vitund stolib smásprekum úr fjárhúsum nágrannanna, sem hún sí&an haffei til eldsneytis; hún hefir enn fremur játab, ab hún vib stök tækifæri hafi tekib ull af annara fe, og mjúlkab ær ná- búanna (þú ab eins eina í senn) og síban brúkab mjúlk- ina. Ab öbru leyti er þab sannab, ab hún frernur hefir rábib manni sínum frá en til þjúfnabar, svo ab líkindi eru til, ab hann í fyrstu hafi lokkab hana til ab stela; en á hinn búgin lýsir þab þú sibferbislegri spillíngu hjá henni, ab hún af eigin hvöt hefir haft syni sína til ab stela, og jafnvel sjálf gjört sig seka í smáhnupli, sem ábur er getib. Súknarpresturinn hefir gefib henni þann vitnis- burb, ab þegar hún var l(stabfest”, hafi hún verib vel ab sér í kristindúminum og verib skikkelsis stúlka, sem enn fremur virbist ab sanna, ab samlífib vib mann hennar er abal uppsprettan til úgæfu hennar og glæpa. þegar kveba skal á um þab, hvaba refsíngu skuli leggja á hina ákærbu, virbist eptir öllum málavöxtum hæfilegt ab ákveba refsínguna eptir tilsk. 11. April 1840, 6. 21. og 78. gr. til 16 mánaba betrunarhúss vinnu, sem eptir tilsk. 24. Januar 1838 jafngildir tvennum 27 vandarhöggum, og ber undirréttardúminn hvab þessa ákærbu snertir ab stafesta meb tébri breytíngu á refsíngunni. Hvab Ioksins Einar Ingvarsson snertir, sem er 17 ára ab aldri, og aldrei fyr kenndur ab sök, er þab komib fram í málinu, hann hefir og sjálfur játab þab, ab hann 10
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155

x

Ný félagsrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.