Ný félagsrit - 01.01.1873, Blaðsíða 90
90
Um holdsveiki eður limafallssjki.
lángvinn, opt allt a& 20 árum. Fyrirbo&ar hennar eru ab
miklu leyti hinir sömu, sem holdsveikinnar, í því er snertir
hib almenna ástand sjúklínganna, en öll merki sjúkleikans
fara hér hægra, þ<5 gjöra þau samt þaí) ab verkum, aí)
sjúklíngunum þegar í uppliafi líbur mjög illa, án þess þeir
viti nokkra ástæöu til þess, og leita þeir þá opt einveru;
stundum fá þeir um þessar mundir ákafa köldu í allan
líkamann, og finnst þeim eins og allt ætli aö storkna í
líkamanum. Andlitiö er fölleitt og svipurinn sorgbitinn,
svo þd þeir reyndar ekki kvarti vií) neinn, þá líta þeir
út eins og þeir væri aí) ákalla alla sér til hjálpar. þannig
geta nú libib nokkur ár, án þess nokkur sjáanleg breytíng
sé á sjúkdúminum, þángab til aí> einhverstabar, og þá
einkum á útlimunum, koma fram stúrar blöbrur; þærkoma
allt í einu, án þess sjúklíngarnir ver&i þeirra varir, fyr en
þær eru sprúngnar. Stærö þeirra er vanalega á vi& lúu-
egg, e&a litlu stærri, svo sem allt a& litlu andar-eggi,
þær eru úgagnsæar, og í þeim er gulgrænn, stundum mjúlk-
urlita&ur seigur vökviP Í kríngum þær er hörundiB eins
og |>a& á a& sér; blö&rurnar sprínga fám klukkustundum
eptir a& þær koma fram, og hörundi& (Epidermis), sem
yfir þeim var, dettur af, og nú blasir vi& opi& sár rau&-
leitt, sem veldur nokkrum sársauka, en þa& brei&ist aldrei
út og dýpkar ekki heldur. Ur sárum þessum getur um
lángan tíma runni& gulhvítur seigur vökvi, einnig geta
myndazt á þeim hrú&rar, sem vanalega eru þunnir og
smádetta af, myndast þá a&rir í þeirra sta&. Me&an
þessar blö&rur eru a& brjútast fram, hverfa alsýkis til-
finníngar sjúklínganna, svo þeim finnst sér lí&i allvel.
þegar fyrstu blö&rusárin eru grúin, koma nýjar blö&rur
aptur, getur þetta gengi& allt a& því um fimm ára tíma.
Eptir sárin koma ör, sem eru jafnstúr og blö&rurnar voru,