Ný félagsrit - 01.01.1873, Blaðsíða 40
40
Fáein orð um ábnrð.
halda básunum þurrum og hafa mjúkt undir kúnum, getur
ekki nándar nærri haldiS öllu þvaginu í sér. þessvegna
tapast mikib af kraptinum úr áburbi þessum, svo aí) mest
af þvaginu rennur burt til únýtis. Til ábur&ar er kúahland
allteins gott og tabiB, og ætti því hver og einn aí) láta
sér vera eins umhugab ai> safna því, eins og taBinu. Eg
skal seinna geta þess, iivernig bezt er ab fara ab því.
HrossataB. Næst eptir kúatab er hrossatab sú áburBar-
tegund, sem mest er tíBkuí) hjá oss; þessvegna er þaö
mikils vert fyrir jarByrkju vora, ekki einúngis vegna þess,
a& þaB stendur ekki á baki sau&a e&a kúa ta&i a& gæ&um,
heldur og vegna þess, aö hrossataö er sú ábur&artegund,
sem heldur slíkum hita í sér, a& ef rétt er me& fari&, þá
getur þa& í ymsum tilfellum dálítiö bætt uppá hi& kalda
ve&urlag, sem drottnar hjá oss. þ>a& er lausara í sér en
bá&ar hinar á&umefndu ábur&artegundir; loptiö á því hægt
me& a& komast inn í þa&, og hieypir þa& upp hita og
ólgu í ta&inu. þegar hiti kemur í hrossata&s-haugana,
leggur upp af þeim biáleita gufu, sem útbrei&ir illan daun
allt um kríng. I gufu þessari missir ma&ur eitt hi& bezta
efni, sem til er í ábur&inum, þa& er keitusýran (Ammo-
nialt), og þegar hún missist, týnir ta&i& svo miklu af
gæ&um sínum, a& þa& ver&ur varla hálfgildi vi& þa&, sem
þa& var á&ur. Hestarnir gefa aldrei meira þvag frá sér,
en ta&i& og mo& þa&, sem strá& er undir þá, getur í sig
sogi&; þessvegna missist sjaldan neitt af því, svo lengi
sem hestarnir standa inni. Hrossata&i& á bezt vi& mold-
ríkar og leirmiklar jar&artegundir, og er gú&ur ábur&ur
fyrir næpur og a&rar fleiri maturtir, sem mikinn
hita þurfa.