Ný félagsrit - 01.01.1873, Blaðsíða 48
48
Fáein orð um áburð.
síban mold saman vib hann þar, einsog á&ur er sagt fyrir
um kúalaBiS. Menn verfca einnig afc leita ráfcs til þess,
afc forfca haugnum frá öllu rennslisvatni, og grafa í því
skyni skurfc kríngum hann, efca þá hlafca dálítinn garö
utanum hann, svo vatnifc geti ekki náfc afc skola neinu
burt mefc sér. Botninn á haugnum (haugstæfcifc) mætti
vera eins og áfcur er talafc um haugshúsifc, þaö er aö
segja: vera gjörfcur vatnsheldur mefc því afc Ieggja lag af
leir í botninn og stappa þafc nifcur í hann, leggja sífcan
4 ofaná nokkufc af smámöl. Haugstæfcifc ætti þar afc auki
afc vera dálítifc lægra í mifcjunni heldur en á brúnunum,
til þess afc lögurinn renni ekki í burt.
Tilhögun með áburðinn. Af því vér neyfcumst til
afc hafa svo mikifc af áburfci vorum tii eldsneytis, fá túnin
næstum aldrei svo inikifc af áburfci, sem þau ættu mefc
réttu aö fá, og þegar vér svo drögum þar frá allan þann
krapt, sem áburfcurinn missir, fyrir þafc hann liggur í baug
óblandafcur mefc mold, og í hverj'u vefcri sem er, held eg
afc eg taki ekki of djúpt í árinni þó eg segi, afc tún vor
fái vífcast hvar vart meira en helmíng efcur þrifcjúng af
áburfci þeim sem til er, ef rétt væri meö hann fariö, og
sem þau þyrfti mefc til afc geta gefifc svo mikifc af sér
sem vefcrátta og jarfcartegund annars leyffci. í Noregi
hafa menn 40 hlöss á teiginn, en hvert hlass er talifc
sama sem 12 teníngsfet. þetta er nú almennt haft á
túnin, og þafcan af meira, en á kornakra og kartöplureiti
bera menn opt og einatt meira en helmíngi fleiri hlöss,
og fer þafc afc mestu eptir því, hvort jörfcin er mögur
efca frjósöm, hversu mikinn áburfc mafcur lætur á hana.
þafc er nú afcgætanda, afc áburfcur sá, sem haffcur er í
Noregi, er miklu kraptmeiri en vor áburfcur, því hann
heldur öllum frjófgunarefnum sínum, og hefir sjaldan mist