Ný félagsrit - 01.01.1873, Blaðsíða 37
Fáein orð um áburð.
37
rubur af fiski, svo sem: hausar, dálkar, illslóg og grotti,
ásamt ymsu fleira.
Eg vil því tala um allar þær áburbartegundir, sem
algengastar eru hjá oss, og skýra frá mebferb og notkun
þeirra í öbrum næstu löndum vib oss. Enginn þarf ab
óttast, ab sama mebferb og notkun á áburbi eigi ekki
ab mestu leyti eins vel vib hjá oss einsog þar, og ef
þab vegna einhverra orsaka getur eigi komib ab haldi,
ab hafa þab eins og her er sagt fyrir, þá verbur hver og
einn ab laga þab eptir því, sem reynslan og skynsemi hans
segir honum ab réttast sé Ef nokkur skyldi vera hræddur
um, ab sú mebferb á áburbinum, sem hér verbur lýst,
sé nokkub nýtt, sem lítt ebur ekki hafi verib reynd, þá
skal eg hugga hann meb því, ab þessu er ekki svo varib,
því gömul reynsla hefir sýnt, ab þetta er hin bezta og
einfaldasta mebferbin á áburbi, sem híngab til hefir verib
kunnug, er hdn því almennt tíbkub hjá öllum mönnum,
sem jarbir hafa og hafa lært ab fara meb þær, bæbi í
Noregi og Svíþjúb, og fleirum löndum.
Vér höfum ymsar áburbartegundir, eins og fyr er sagt,
sem í sér hafa einúngis nokkub fátt eitt af efnum þeim,
er jurtirnar þurfa til næríngar, eru því þessar tegundir
áburbavins eigi gúbar ab hafa einvörbúngu til lengdar.
Slíkar áburbartegundir eru t. a. m. aska, þáng, kalk, bein
o. s. frv. Öbruvísi er varib meb áburb þann, er vér
fáum af búpeníngi vorum; hann hefir í sér öll þau efni,
sem jurtin meb þarf, og má þessvegna hafa hann ein-
vörbúngu ár eptir ár. þab er og hægt ab ímynda sér,
ab þetta geti verib eblilegt, þareb búfé vort etur næstum
ekkert annab en gras; hlýtur því áburbur sá, er vér fáum
eptir þab, ab vera samansettur af sömu efnum. þab er
satt, ab dýrin eyba nokkru af næríngarefnum þeim, sein