Ný félagsrit - 01.01.1873, Blaðsíða 16
16
Um jarðyrkjuskóla.
þrístrendíngur; þaí) er þrístrent herfi (Tripod - Harve);
herfi þetta er dregií) meb hestum fram og aptur, þar er
mabur vill eyba mosanum, og rífur han svo upp, en síban
er honum brennt. þar eptir sáir mabur grasfræi í sama
reitinn, og vex síban gras upp úr því saman vib þab gras
er þar var ábur, og þannig fær mabur aptur þbtt og gott
gras á túnib. þetta herfi hafa menn einnig opt til ab
mylja áburbinn í sundur meb, þegar búib er ab bera hann
út á túnib, og moka úr hlössunum; er þá herfi þetta
dregib fram og aptur yfir túnib meb hestum, og mylur
þab alla kekki í sundur svo sinátt sem þarf ab vera. Meb
þessu herfi getur mabur mulib meiri áburb í sundur á
einum degi, en fjögur hjú geta barib í sundur á heilli
viku.
Gamlar og votar mosamýrar eru ræktabar upp meb
því múti, ab mabur grefur fyrst skurbi þá, er meb þarf
til ab fá hana þurra; seinna meir ab vorlagi, þegar mýrin
er orbin þur, höggur mabur upp grasrútina, lýngib og allar
smáþúfur, meb einskonar jarböxi (Flaáhaklte). Torfan er
höfb hérumbil tveggja til þriggja þumlúnga þykk, og jafnútt
og hún er höggvin upp er henni snúib, svo hún geti
þornab áraeban, síban eru þúfurnar bornar saman í hauga
og brennt svo alltsaman upp, askan breidd út og svo
plægb grunnt nibur; þaban af er farib meb mýrina öld-
úngis eins og ábur er greint um túnib.
þab var svosem sjálfsagbur hlutur, ab vib jarbyrkju-
skóla slíkan, sem á Steini er, mundi vera hafbur mat-
urtagarbur, bæbi til búbætis og til ab láta pilta fá æfíngu
í kálgarbarækt. þar var og einn stúr garbur, og í honum
var ræktab: gulurætur, kálrapi, baunir og margskonar
kál, ásamt öbru fieira. A vorin snemma, fyrst í April-
mánubi, var sáb f kistu eba stíu (gróbrarstíu), sem til þess var