Ný félagsrit - 01.01.1873, Blaðsíða 16

Ný félagsrit - 01.01.1873, Blaðsíða 16
16 Um jarðyrkjuskóla. þrístrendíngur; þaí) er þrístrent herfi (Tripod - Harve); herfi þetta er dregií) meb hestum fram og aptur, þar er mabur vill eyba mosanum, og rífur han svo upp, en síban er honum brennt. þar eptir sáir mabur grasfræi í sama reitinn, og vex síban gras upp úr því saman vib þab gras er þar var ábur, og þannig fær mabur aptur þbtt og gott gras á túnib. þetta herfi hafa menn einnig opt til ab mylja áburbinn í sundur meb, þegar búib er ab bera hann út á túnib, og moka úr hlössunum; er þá herfi þetta dregib fram og aptur yfir túnib meb hestum, og mylur þab alla kekki í sundur svo sinátt sem þarf ab vera. Meb þessu herfi getur mabur mulib meiri áburb í sundur á einum degi, en fjögur hjú geta barib í sundur á heilli viku. Gamlar og votar mosamýrar eru ræktabar upp meb því múti, ab mabur grefur fyrst skurbi þá, er meb þarf til ab fá hana þurra; seinna meir ab vorlagi, þegar mýrin er orbin þur, höggur mabur upp grasrútina, lýngib og allar smáþúfur, meb einskonar jarböxi (Flaáhaklte). Torfan er höfb hérumbil tveggja til þriggja þumlúnga þykk, og jafnútt og hún er höggvin upp er henni snúib, svo hún geti þornab áraeban, síban eru þúfurnar bornar saman í hauga og brennt svo alltsaman upp, askan breidd út og svo plægb grunnt nibur; þaban af er farib meb mýrina öld- úngis eins og ábur er greint um túnib. þab var svosem sjálfsagbur hlutur, ab vib jarbyrkju- skóla slíkan, sem á Steini er, mundi vera hafbur mat- urtagarbur, bæbi til búbætis og til ab láta pilta fá æfíngu í kálgarbarækt. þar var og einn stúr garbur, og í honum var ræktab: gulurætur, kálrapi, baunir og margskonar kál, ásamt öbru fieira. A vorin snemma, fyrst í April- mánubi, var sáb f kistu eba stíu (gróbrarstíu), sem til þess var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155

x

Ný félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.