Ný félagsrit - 01.01.1873, Blaðsíða 89
Um holdsveiki eður limafallssýki.
89
leitur gröptur, stundum myndast og á þeim hrúörar. Kirtl-
arnir á hálsinum og í handkríkunum bólgna, og hjá
kvennfólki verfea tífcir mjög óreglulegar og litlar, eha hætta
aö öllu. Opt finna sjúklíngarnir til strí&ra verkja, einkum
í fótunum, og þá helzt á nóttunni. þar sem blettirnir
hafa verib, eba meÖ öbrum orbum, þar sem nú eru
hnútarnir, þar hættir allur sviti, en þar á móti sýnist, sem
fitukirtlarnir í skinninu gefi meiri fitu frá sér en vant er,
því útlit sjúklínganna er gljáandi, eins og menn hefbi núib
fitu um allan líkama þeirra. Finna má einkenniiega lykt
af þeim, sem veikir eru; tilfinníngin á þeim stöbura, þar
sem hnútarnir eru, er minni en eblilegt er. Síban koma
hnútar og sár í hálsinn og í munninn, veröa þá sjúkl-
íngarnir hásir, og geta jafnvel kafnaí) vi& litla hóstahvibu;
sömuleifeis koma hnútar á augun og í innri hluta líkamans,
sár um allan kroppinn o. s. frv., en lýsíng þess Iiggur
fyrir utan efni og augnamiö greinar þessarar.
Eg skal geta þess um leib, aö holdsveikin getur komib
snögglega yfir mann (acut); fá sjúklíngarnir þá brunasótt
ákafa, me& miklum höfubþýngslum og höfubverk, aflleysi
og áköfum þorsta, og opt meb miklu órábi, einkum á
kvöldin; hörundib er raubleitt, þeir sofa ekki á nóttunni,
æbin slær 120—130 ámínútunni, túngan er þur og raub,
hægbir mjög litlar. þegar þetta hefir gengib héruinbil
hálfan mánub, án þess nokkub lát hafi verib á, koma allt
í einu bláraubir gljáandi blettir um allan kroppinn, þeir
smá-hækka og harbna, og mynda hnúta; getur nú sjúk-
dómurinn á fám vikum magnazt eins mikib, og hann
annars gjörir stundum á mörgum árum. En þetta er svo
sjaldgæft, ab eg skal ekki fara fleiri orfcum um þab hér.
Hvab vibvíkur hinni annari tegund holdsveikinnar,
dobasýkinni eba limafallssýkinni, þá er hún ætíb mjög