Ný félagsrit - 01.01.1873, Blaðsíða 78
78
Um holdsveiki eður limafallssvki.
1) afc skýra frá því, sem menn hafa á ymsum tímum
haldih vera orsakir sjdkdómsins, svo aö menn, ef aubife
væri, gæti for&azt þær eí>a komib í veg fyrir þær;
2) ab skýra frá fyrstu byrjun sjúkdóinsins, svo menn
þegar í tíma gæti gjört allt þab, sem gjört verbur til ai>
stöbva hann.
3) ai> skýra frá, hvaí) gjöra skal vib sjúkdöminn,
þegar hann er byrjaíiur;
4) ai> skýra frá, hvaii tiltækilegast mundi vera á Is-
landi aí> gjöra vii) holdsveika menn.
I.
Hvai> orsakir sjúkdúmsins snertir, þá hafa menn talií)
þær fjórar: J) ab hann Iægi í loptinu (miasma); 2) ab
menn gæti fengib hann af öbrum (contagium); — 3) ab hann
gengi í erfbir; — 4) ab hann kæmi af lifnabarhætti manna
og abbúnabi yfirhöfub1.
1) Hvab því vib víkur, ab sjúkdómurinn liggi í loptinu
á ymsum stöbum, þá verbur slíkt ekki sannab; en á hinn
bóginn verbur því ekki heldur neitab, ab þetta geti verib
svo, því þar sem svo er ástatt, ab lifnabarháttur og allur
abbúnabur manna er slæmur, þar er ekki óbugsandi, ab
loptstegundir kunni ab myndazt, sem gæti orsakab sjúk-
dóminn, eba gjört þab ab verkum, ab þau sýkíngarefni,
sem menn bæri í sér, kynni ab þroskazt á þann hátt, ab
úr því yrbi holdsveiki; en eptir því stigi, sem læknis-
fræbin nú stendur á, verbur þetta ekki sannab.
2) þab er all-ólíklegt, ab holdsveikin útbreibist vib
þab, þó menn umgángist holdsveika, því þab er margreynt,
') Eg skal geta þess hér, að eg hefi haft fyrir mér Dr. Bidenknps
ritgjörð um orsakir holdsveikinnar, og hefl eg að miklu leyti
fylgt lýsíngu og niðurröðun þeirri, sem hann heflr.