Ný félagsrit - 01.01.1873, Blaðsíða 138
138
Hæstaréttardómar.
liggja undir þíngeyrar, heldur afe þíngeyrar aí) eins ætti
þar selstöhu, svo aí) kaupandinn einga ástæírn hafhi til ab
álíta, ah fjallib, þ(5 þaí> á&ur fyrri, fyrir meir en 50 árum
sí&an hef&i verib brúkah um tíma frá þúngeyrum af hinum
fyrri klausturhöldurum, þegjandi fylgdi meö í kaupunum.
Samkvæmt þessu getur hib umrædda landspláz ekki
álitizt af> hafa veriö innibundib í sölunni á þíngeyrajörö,
og hlýtur þafi þannig eptir hinum framlög&u skjölum, og
samkvæmt málsfærslunni, ab dæmast eign þíngeyra klaust-
urs, og ver&ur, eptir þessari nifurstöfu, eigi naufsynlegt
afi rannsaka, hvort hinum ofannefndu 7 klausturjörfum
beri selstöfurettur í fjallinu, þaref spursmálib hfr um
fellur burtu, þegar sami er eigandi af> þessum jörfium og
landsplázinu.
Ilvaf) snertir kröfu gagnáfrýjandans, af afaláfrýjand-
inn verfi skyldafiur til, fyrir afnot fjallsins ab greiba
klaustursjóbnum 70 álnir á ári, eptir verblagsskrár mebal-
verbi, frá því málib var lagt til sætta, ber þess ab geta,
ab þab má álítast upplýst, ab klaustrib ábur fyrri ekki hefir
haft neinn sérstakan arb af plázinu, en vib þvílíkan arb
er ofannefnd upphæb mibub, og virbist því eigi næg
ástæba til ab dæma gagnáfrýjandanum þetta endurgjald.
Hvab snertir landspláz þab, sem liggur milli Hólagils
og Bruna, og sem í hérabsdóminum er tillagt klaustur-
jörbunum Mibhópi og Gröf, þá er þess ab geta, ab málib
í þessu tilliti ei getur álitizt ab vera lagt til sætta, þar
sem í kæruskjalinu til sættanefndarinnar ab eins er rædt
um þann hluta af Víbidalsfjalli, nefnilega norbur ab Hóla-
gili, þar sem spursmál var um selstöburéttindi jarbanna,
og hlýtúr því undirréttardómurinn hvab þetta atribi snertir,
þegar af þessari ástæbu ab dæmast ómerkur. Ab því
leyti sem abaláfrýjandinn hefir krafizt þess, ab umbobs-
mabur gagnáfrýjandans í hérabi verbi sektabur fyrir drátt
á málinu og ótilhlýbilega sóknar abferb, þá getur rétturinn
eigi álitib, ab tébur umbobsmabur hafi í þessu tilliti bakab