Ný félagsrit - 01.01.1873, Blaðsíða 18
18
Um jarðyrkjuskóla.
og voru þá kúnum fyrst gefnar sundur skornar eBa
sundur rifnar næpur, blanda&ar saman yi& saxa&an hálm,
þar á eptir var þeim gefib svo mikib hey og vatn sem
þær vildu hafa. Kýrnar stú&u í þrem rö&um í fjúsinu,
og var ein jata framan fyrir hverri rö&. Millum kúnna
og jatnanna var einn trébálkur og á honum göt, mátu-
lega stúr, sitt fyrir framan hverja kú, til þes3 þær gæti
stúngi& þar höf&inu í gegnum, þegar þær fengu a& eta og
drekka. Eitt hleypiborö var sett lángsetis fyrir ofan götin,
þar á voru negldar þverfjalir, og var svo um búi&, a& ma&ur
gat dregiö bor& þetta fram og aptur eptir vild sinni, og
láti& þverfjalirnar falla fyrir götin, svo kýrnar komust
eigi í jötuna nema þegar ma&ur vildi. þetta kom sér
opt vel, þegar átti aö skipta fú&rinu jafnt í millum kúnna,
e&a bera vatn inn til þeirra í jötuna, því þá gat ma&ur
gjört þa& í næöi. Vatninu var veitt inn í fjúsi& gegnum
járnpípur, sem grafnar voru ni&ur í jör&ina, rann þa&
sí&an upp í stúrt ker, sem stú& uppi undir loptinu í fjús-
inu. Ur keri þessu lágu a&rar járnpípur ni&ur til jatn-
anna, me& loku&um hana fyrir hverri, sem mátti opna
og loka eptir vild sinni, var vatninu hleypt úr pípum
þessum gegnum hanana ni&ur í jöturnar, þegar kýrnar
voru búnar a& eta og búiö var a& súpa allt moö og
rusk úr jötunum. Á hverjum morgni eptir mjaltirnar
voru kýrnar busta&ar og öll úhreinindi kembd af þeim
me& þar til gjör&um kambi. Til þessa þurfti eigi lángan
tíma, og þa& er nau&synlegt, því þa& stendur skepnunum
a& nokkru leyti fyrir þrifum aö vera úhrein. Ohreinindin
setja sig í þær smáger&u svitaholur í skinninu á dýr-
unum, svo hvorki getur sviti e&ur hitagufa komizt út,
nema treglega. þetta getur valdiÖ slcepnunum ymsum
kvillum, þú fúlki detti sízt í hug hver orsök þeirra sé.