Ný félagsrit - 01.01.1873, Blaðsíða 84
84
Um holdsveiki eður limafallssýki.
í |>eim sveitum, þar sem holdsveikin er almennust, þar
er etií) rajög Iítib af kjöti, en aptur mikiö af fiski, og þá
sjaldan nýjum, heldur hálfúldnum eöa illa söltuimm, eöa
illa þurku&um; þar er og etib mikiö af feitri síld, sem
opt er farií) ab slá í. Mjúlkurmatur er sumstabar allmjög
hafbui' til fæbis, en sjaldan er mjólkin matreidd ný, heldur
er hún opt súr, og mikiÖ er þar drukkib af mysu. Brenni-
vínsdrykkja var mjög algeng í þeim sveitum, ábur en Norb-
menn fengu þau lög, sem nú gilda um útsölu brennivíns;
þeir menn, sem vilja hafa brennivínssölu, verba nefnilega
ai) borga 700 spesíur fyrir leyfife til a& selja, og síban
hefir drykkjuskapur mínkab mjög í Noregi. þab er al-
kunnugt, ai) börn drykkjumanna eru opt veik fyrir og hætt
vii> sjúkdómum, enda hafa menn og þókzt taka eptir því,
ai) holdsveiki væri mjög almenn í drykkfeldra manna
ættum. En þa& er me& þa& eins og anna&, a& þa& er
ómögulegt a& segja um neitt einstakt, a& þa& sé orsök
sjúkdómsins, heldur getur hva& eitt af þessu veri& me&-
verkandi me& ö&rum orsökum.
4. Störf manna geta efalaust haft mikil áhrif á
heilsuna, og þannig geta þau or&i& orsök til, a& sjúkleiki,
sem er hulinn hjá mönnum, getur brotizt út. þau störf,
8em í Noregi eru helzt álitin orsök til holdsveiki, eru
tiskivei&ar, því vi& þær lifa menn vi& mikla vosbú&, opt
dögum saman, og opt á þeim tíma árs, þegar iilt ve&ur
er og kalt. Fjárgeymsla er einnig óholl fyrir óhar&na&a
únglínga, því þeir ver&a opt a& gæta fjár í úthögum, lángt
frá bæ, optast í mýrlendi, lítt byrgir a& klæ&um og nestis-
litlir; segja því margir, a& þeir hafi fyrst kennt veikinnar
á þeim tíma, þegar þeir ur&u a& gæta fjár og liggja opt
úti undir berum himni. Dr. Bidenkap sag&i mér sjálfur,
a& hann héldi mjög hættulegt a& leggjast fyrir undir berum