Ný félagsrit - 01.01.1873, Blaðsíða 143
Hæstaréttardómar.
143
J<5ni bónda Jó nssyni í Vetleifsholtshelli 1 rd.
48 sk., Gubrúnu Halldórsdóttur í Stóraklofa
1 rd. 48 sk.; og Vilborg Jónsdóttir og Jón
Ingvarsson, annab fyrir bæ&i og bæfei fyrir
annaí), ekkjunni á Tjörfastö&um, Margréti
Gu&brandsdóttur, 48 sk.; en Vilborg Jóns-
dóttir, Jón ogEinar, syniríngvars, skulu, eitt
fyrir öll og öll fyrir eitt, grei&a Sæmundi
hreppstjóra Gu&brandssyni í Lækjarbotnum
1 rd. 48 sk. — allt í ríkismynt. Svo skulu
og hin ákær&u, eitt fyriröll og öll fyrir eitt,
grei&a allan kostnaö, sem lögiega leiöir af
máli þessu, þar á me&al málsfærslulaun til
fyrverandi hreppstjóra R. Nikolássonar á
Bergva&i, 3 rd. Öll ígjöld og bætur skal
grei&a innan 15 daga frá löglegri birtíngu
dóms þessa, og dóminum a& ö&ru leyti a&
fullnægja me& rá&stöfun yfirvaldsins undir
a&för a& lögum.
Máli þessu skutu hin ákær&u, íngvar Vilborg og
Einar1, til landsyfirréttarins, og kom þa& þar í dóm 9.
November 1863.
I ástæ&um yfirdómsins er fyrst skýrt frá sökum,
og innihaldi héra&sdómsins; því næst er þar fariö svo-
felldum or&um:
tlHva& fyrst vi& víkur íngvari Einarssyni, þá
er þa& bæöi af eigin játníngu og af ö&rum málsgögnum
fullsannaö, a& hann á árunum 1854—1857 hefir sto!i&
5 sau&kindum, þrem fullor&num, og tveim lömbum, frá
ymsum eigendum, sem hann annars ekki vissi hverir
*) Jón lét sér lynda við héraðsdómiun og er því úr sögunni.