Ný félagsrit - 01.01.1873, Blaðsíða 33
Fáein orð um áburð.
33
konar grastegundir, sem eru ólíkar hver annari, og þar aí»
auki margskonar aðrar jurtir, svo sem: sóley, súrur, fífla,
smára, maríustakka, vallhumal, heimulu, hrafnaklukkur
o. s. frv., mesta sæg af ymsum ö&rum. þegar nú allar
þessar jurtir elska sín hvert efni meira eha minna, ein
þetta og önnur hitt, þá er ekki víst a& mikií) ver&i eptir
af nokkrum sérstökum efnum í jör&inni. Vér megum
og vera vissir um, a& þa& er ekki tilviljan ein, sem hefir
gjört, ab svo margskonar jurtir vaxa á túnum vorum e&a
jör&inni, heldur eru þa& lög náttúrunnar, sem hafa fast-
sett, aí> ekki ein, heldur margskonar jurtategundir skuli
vaxa saman og skiptast til á jör&inni, því hún sækist
ætíö eptir a& halda öllu í jafnvægi hverju viö anna&; svo
er þa& ætífe, þegar mafeur t. a. m. sáir einni sérstakri
grastegund í einn reit, afe þegar nokkur ár eru frá lifein,
þá er grastegund þessi afe mestu útdaufe og aferar gras-
tegundir komnar í stafeinn. Fræife til grastegunda þessara
hafa vindarnir fært mefe sér þángafe. Sífean aptur eptir
nokkur ár deyja þessar jurtir út, og aferar koma í þeirra
stafe, og svo koll af kolli.
þafe eru varla ýkjur, er sumir hafa látife sér um
munn fara, afe ef vér leg&um meiri alúfe á túnarækt vora,
en ver gjörum, bæfei græfum skurfei þar sem deigt væri,
og fær&um núgan áburfe á þar sem magurt væri, þá mundum
vér vissulega geta fengife þrifejúngi e&a helmíngi meira hey
af túnum vorum, en tí&kanlegt er. Orsökin til, afe túnin
fá vífeast hvar of lítinn áburfe, mun vera sú einna helzt,
a& fúlk ney&ist svo vífea til a& hafa ábur&inn til eldivifear,
því á allmörgum stöfeum fæst ekki annar eldivifeur; gengur
því optast allt sau&atafeife til þessa, og mikife af kúatafeinu,
sem gjörfeur er klíningur úr. Eldivi&arleysife er því stúr og
úþægur þröskuldur í veginum fyrir gras rækt ogtúna,svo lengi
3