Ný félagsrit - 01.01.1873, Blaðsíða 33

Ný félagsrit - 01.01.1873, Blaðsíða 33
Fáein orð um áburð. 33 konar grastegundir, sem eru ólíkar hver annari, og þar aí» auki margskonar aðrar jurtir, svo sem: sóley, súrur, fífla, smára, maríustakka, vallhumal, heimulu, hrafnaklukkur o. s. frv., mesta sæg af ymsum ö&rum. þegar nú allar þessar jurtir elska sín hvert efni meira eha minna, ein þetta og önnur hitt, þá er ekki víst a& mikií) ver&i eptir af nokkrum sérstökum efnum í jör&inni. Vér megum og vera vissir um, a& þa& er ekki tilviljan ein, sem hefir gjört, ab svo margskonar jurtir vaxa á túnum vorum e&a jör&inni, heldur eru þa& lög náttúrunnar, sem hafa fast- sett, aí> ekki ein, heldur margskonar jurtategundir skuli vaxa saman og skiptast til á jör&inni, því hún sækist ætíö eptir a& halda öllu í jafnvægi hverju viö anna&; svo er þa& ætífe, þegar mafeur t. a. m. sáir einni sérstakri grastegund í einn reit, afe þegar nokkur ár eru frá lifein, þá er grastegund þessi afe mestu útdaufe og aferar gras- tegundir komnar í stafeinn. Fræife til grastegunda þessara hafa vindarnir fært mefe sér þángafe. Sífean aptur eptir nokkur ár deyja þessar jurtir út, og aferar koma í þeirra stafe, og svo koll af kolli. þafe eru varla ýkjur, er sumir hafa látife sér um munn fara, afe ef vér leg&um meiri alúfe á túnarækt vora, en ver gjörum, bæfei græfum skurfei þar sem deigt væri, og fær&um núgan áburfe á þar sem magurt væri, þá mundum vér vissulega geta fengife þrifejúngi e&a helmíngi meira hey af túnum vorum, en tí&kanlegt er. Orsökin til, afe túnin fá vífeast hvar of lítinn áburfe, mun vera sú einna helzt, a& fúlk ney&ist svo vífea til a& hafa ábur&inn til eldivifear, því á allmörgum stöfeum fæst ekki annar eldivifeur; gengur því optast allt sau&atafeife til þessa, og mikife af kúatafeinu, sem gjörfeur er klíningur úr. Eldivi&arleysife er því stúr og úþægur þröskuldur í veginum fyrir gras rækt ogtúna,svo lengi 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155

x

Ný félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.