Ný félagsrit - 01.01.1873, Blaðsíða 93
Um holdsveiki eður limafalissýki.
93
fitukirtlarnir í hörundinu afc gefa frá sér fitu. Smásaman
breifcist nú do&inn yfir allan líkamann, sjúklíngarnir verfca
valtir á fótum, |>ví þeir finna ekki til þegar fæturnir koma
vifc jöríiina; aridlitifc er orfcifc gulhvítt og magurt, sjúklíng-
arnir líta út eins og lík; stundum kvarta þeir þá yfir
höfufcverk, sem einkum situr nálægt nefsrótunum. þegar
svo er komifc, má álíta, afc sjúkdómurinn sé kominn svo
lángt, afc ekkert verfci vifc hann gjört, og skal eg þess-
vegna mjög stuttlega skýra frá, hvernig hann gengur þafcan
af. Fitan og vöfcvinn kríngum augafc fer þá afc smámínka,
svo nefcra augnalokifc hángir nifcur, og sjúklíngarnir geta
ekki lokafc auganu; tárin renna því ofan eptir kinninni;
á sama hátt fer mefc munninn: nefcri vörin hángir nifcur,
og munnvatnifc rennur út úr munninum. Smekkurinn er
lítt næmur, en heyrnin er allt af gófc. Sjúklíngarnir horast
#
nifcur, fyrst hverfur holdifc milli þumalfíngurs og vísifíngurs,
fíngurnir smábogna og tærnar sömuleifcis. Dofcinn er þá
orfcinn svo megn, afc dæmi em til afc limafallssjúkur mafcur
haú skorifc af sér fíngur, og stúngifc stúfnum nifcur í sjófc-
anda bik, án þess afc finna neitt til. Seinna kemur bólga
í fæturna og rennur þar út mikifc af grepti og gánga út
bein; sömuleifcis kemur bólga í fíngurna, vanalega í fyrsta
og mifclifcinn, og detta þeir allir af; svo fer sífcan um alla
hina lifcina á fíngrum og tám, svo hendurnar verfca engu
líkari en selhreifum. Eptir þetta smádregur af sjúklíng-
unum, og stundum fá þeir afc lokum lífsýki, sem flýtir
daufca þeirra.
þafc kemur fyrir, afc báfcar þessar afcaltegundir holds-
veikinnar koma upp hjá sama sjúklíngi, og kemur þá opt
fram limafallssýki saman vifc hnútaveiki (hjá einum af
sex), en hnútaveiki hjá limafallssjúkum (hjá einura af
tuttugu). þafc heör sýnt sig þar, sem þessar greinir verfca