Ný félagsrit - 01.01.1873, Blaðsíða 27
Um jarðyrkjuskóla.
27
Hverra framfara jarðyrkjunni ver&ur aubi& á Islandi
veit eg eigi, en hitt veit eg, a& þa& væri margt'sem þyrfti
a& gjöra og hægt væri a& gjöra til búbætis. A& segja,
hvort kornyrkja, e&ur ræktun á ymsum ö&rum jurtum, sem
í ö&rum löndum eru stunda&ar og gefa af sér mikinn ar&,
muni borga sig á íslandi, e&a hvort þar muni vera til
nokkurs a& bera í blak vi& a& rækta þær, getur enginn
sagt, fyr en reynslan sýnir þa& til fulls. þarámdti getum
vér me& vissu sagt, a& t. a. m. betri me&fer& á ábur&i,
búféna&i, mjólk og smjöri, osta gjör&, gröptur á skur&um,
maturtagar&a rækt, ásamt ö&ru fleira, getur heppnazt vel
hjá oss. þessu öllu er svo hátta&, a& þa& er eigi bundiö
vi& ve&ráttuna, og getur því eins vel heppnazt á Islandi
einsog í Ameríku, e&a hvar sem er annarsta&ar. Ábur&-
urinn er undirsta&an undir jar&aræktinni; búfena&urinn,
og þab sem hann gefur af sér, er ví&ast hvar sá stofn,
sem búma&urinn á a& lifa af og græ&a á. þetta þrennt:
ábur&urinn, grasræktin og búféna&urinn er þess-
vegna þa&, sem hver búandi ma&ur 'ætti a& gjöra sér far
um a& bæta sem mest; en þa& er nú án efa miklu framar
vankunnátta, en mútþrdi e&a dvili, sem bagar mörgum, því
sumir geta haft bezta vilja, þd þeir viti eigi hvernig þeir
eiga a& bera sig til, þareb bæ&i vantar skdla, og bækur
til a& kenna eptir. Til merkis um, a& líkindi sé til a&
ymsar jurtir, sem rækta&ar eru í Noregi, gæti einnig vaxiö
ví&a á íslandi, þá má efalaust telja þa&, aö jör&in er al-
mennt feitari þar en í Noregi, því þa& er víst, a& hvorki
naut né fé ver&ur nokkurn tíma nándar nærri eins feitt í
Noregi, einsog á Islandi, þd dýrin þessi sé eins a& stær&.
Ef nú úthagar vorir eru svo miklu feitari, þá ræ&ur a&
líkindum a& túnin sé þa& einnig, og þá eins reitir þeir,
er vér vildum plægja og sá í. Sv.