Ný félagsrit - 01.01.1873, Blaðsíða 113
Um bráðafárið í sauðfé.
113
ab eitt lób af sýrunni er hrist saman vi& einn pott af
vatni; af þessu á mabur aí) gefa hverri kind eina mat-
skeib á viku hverri, me&an á pestartímanum stendur, og
ef fárib fer ab brydda á sér, þá verbur mabur ab gefa
þab optar. Gott er og ab blanda endur og sinnum sýru
(brennisteinssýru eba ediki) saman við drykkjarvatnib handa
fénu, en þab má eigi vera meira en svo, ab vatnib verbi
ísúrt. Erlendis hafa margir rábib til ab gefa klórvatn
inn vib sýki þessari, eba samkynja veiki.
þess hefir verib getib ábur, ab þegar fárib er hlaupib
í kindina sé eigi rábrúm til ab reyna mikib vib hana, því
optast nær drepst hún, ab heita má, undir eins. Ef manni,
samt sem ábur, gefst færi á ab reyna nokkub vib kindina,
verbur mabur undir eins ab taka til þeirra mebala, sem
vér nú höfum nefnt, sem er glábersalt og karbólsýra;
mabur á og undir eins ab taka kindinni blób1 á háls-
æbinni2, einkum ef hún er væn og feit. Mabur lætur
blæba allt ab kaflfe-bolla úr kindinni; eins er og gott ab
setja henni þegar pípu, og getur mabur haft nokkub af
steinolíu í pípunni. Ohreinsub steinolía inniheldur nokkub
af karbólsýru, og má því í viblögum hafa hana í stab
sýrunnar. Nokkrir taka kindum blób á þann hátt, ab þeir
skera tvo eba þrjá libi aptan af dindlinum; en sé sú ab-
ferb höfb, mun varla blæba svo mikib ab gagn sé ab.
Stýflun þeirri (Forstoppelse), sem fylgir brábafárinu, er
ætíb samfara megn uppþemba, sem drepur skepnuna á
mjög stuttum tíma. Eina rábib vib henni er opt og tíbum,
*) Yér vltum dæmi til, að kind, sem fárið var komið í, lifði í viku,
eptir að henni var tekið blóð og stúngið á henni með renninál,
en eigi annað reynt við. Hún lá alltaf, og var svo máttlaus,
að hún gat ekki staðið. Eptir viku var hún skorin.
!) Sbr. Heilbrigðistíð. Dr. Hjaltalins I, 60 (Nr. 8).
8