Ný félagsrit - 01.01.1873, Blaðsíða 109
Um bráðafárið í sauðfé.
109
ætla, a& brá&afárife liggi stundum lengi í skepnunni, e&a
komi me& nokkrum a&draganda, án þess á kindinni sjái,
en ef einhver ytri orsök kemur til, t. a. m. snögg ve&ra-
skipti, þá brjótist veikin tit allt í einu og drepi skepnuna.
A&ur fyrri hafa menn haldi&, a& fári& orsaka&ist af því,
a& fé& æti í sig eitra&ar jurtir, en þetta er óldúngis skökk
ímyndun, því fé, sem haldib er á gjöf, fær allt a& einu
fári&, eins og hitt, sem beitt er út, en&a er þa& kunnugt
a& í Juli og Augustmánu&i drepst nálega aldrei kind úr
brá&afári, sjúkdóms-merkin eru og öll önnur, þegar fé
etur eitra&ar jurtir í sig, en vi& brá&afári&. Vér ætlum
a& brá&afári& sé næmt, e&a útbrei&ist vi& afsýkíng
(Smitte); kann vera a& pestarefni& sé reyndar eigi mjög
snarpt, en þa& vir&ist vera fjarska lífseigt og geta haldi&
sóttnæmis afli sínu, þar sem þa& lo&ir vi&, t. a. m. í fjár-
húsum, mánu&um sarnan, e&a jafnvel árum saman, ef þa& er
eigi drepi& ni&ur me& sóttvarnarme&ulum. Yms atvik og
sérstaklegur au&veldleiki hjá kindinni til a& taka á
móti pestarefninu valda því, a& fé& sýkist hva& af ööru
og fári& brei&ist út. Úngu fé er þannig hættara vi& fárinu
en gömlu, veturgömlu fé, gemlíngum og tvævetru hættast,
ám hættara en sau&um, feitu fé hættara en mögru (óland-
vönu fé hættara en landvönu?). — Atvik þau, sem hjálpa
til a& kveikja sýkina, eru margskonar, t. a. m. snögg um-
skipti á útbeit og innigjöf (á haustin); mörgum finnst
pesthættara á þurlendi en á mýrum; snögg ve&rabrig&i,
þegar skiptir um frá þí&u í frost e&a frá frosti í þí&u;
hélufall; slæmt myglað hey og fúlt vatn e&a skortur á
drykkjarvatni; ef fó&ri& er mjög kröptugt (ta&a); þegar
fé& er láti& standa of lengi inni í húsunum, án þess a&
koma út og vi&ra sig; lág, þraung og dimm fjárhús. Yfir
höfuð sty&ur öll slæm hir&íng og me&fer& á fénu til a&