Ný félagsrit - 01.01.1873, Síða 109

Ný félagsrit - 01.01.1873, Síða 109
Um bráðafárið í sauðfé. 109 ætla, a& brá&afárife liggi stundum lengi í skepnunni, e&a komi me& nokkrum a&draganda, án þess á kindinni sjái, en ef einhver ytri orsök kemur til, t. a. m. snögg ve&ra- skipti, þá brjótist veikin tit allt í einu og drepi skepnuna. A&ur fyrri hafa menn haldi&, a& fári& orsaka&ist af því, a& fé& æti í sig eitra&ar jurtir, en þetta er óldúngis skökk ímyndun, því fé, sem haldib er á gjöf, fær allt a& einu fári&, eins og hitt, sem beitt er út, en&a er þa& kunnugt a& í Juli og Augustmánu&i drepst nálega aldrei kind úr brá&afári, sjúkdóms-merkin eru og öll önnur, þegar fé etur eitra&ar jurtir í sig, en vi& brá&afári&. Vér ætlum a& brá&afári& sé næmt, e&a útbrei&ist vi& afsýkíng (Smitte); kann vera a& pestarefni& sé reyndar eigi mjög snarpt, en þa& vir&ist vera fjarska lífseigt og geta haldi& sóttnæmis afli sínu, þar sem þa& lo&ir vi&, t. a. m. í fjár- húsum, mánu&um sarnan, e&a jafnvel árum saman, ef þa& er eigi drepi& ni&ur me& sóttvarnarme&ulum. Yms atvik og sérstaklegur au&veldleiki hjá kindinni til a& taka á móti pestarefninu valda því, a& fé& sýkist hva& af ööru og fári& brei&ist út. Úngu fé er þannig hættara vi& fárinu en gömlu, veturgömlu fé, gemlíngum og tvævetru hættast, ám hættara en sau&um, feitu fé hættara en mögru (óland- vönu fé hættara en landvönu?). — Atvik þau, sem hjálpa til a& kveikja sýkina, eru margskonar, t. a. m. snögg um- skipti á útbeit og innigjöf (á haustin); mörgum finnst pesthættara á þurlendi en á mýrum; snögg ve&rabrig&i, þegar skiptir um frá þí&u í frost e&a frá frosti í þí&u; hélufall; slæmt myglað hey og fúlt vatn e&a skortur á drykkjarvatni; ef fó&ri& er mjög kröptugt (ta&a); þegar fé& er láti& standa of lengi inni í húsunum, án þess a& koma út og vi&ra sig; lág, þraung og dimm fjárhús. Yfir höfuð sty&ur öll slæm hir&íng og me&fer& á fénu til a&
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155

x

Ný félagsrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.