Ný félagsrit - 01.01.1873, Blaðsíða 38
38
Fáein orð um áburð.
eru í heyinu, til kroppsins á sjálfum ser, en svo gengur
vi& þann muninn eins mikib af þeim aptur, og þai> berst
útaf kroppnum saman vi& þvagif), e&ur saurindi þau, er
gánga í gegnum þarmana, því þegar dýrife er fullvaxib
og hefir ná& þroska þeim, sem því er ætla&ur, ver&ur þa&
aldrei stærra, og hlýtur þess vegna a& leggja frá sér
öldúngis eins miki& og þa& etur. Mjúlkurkýr og úngvi&i,
sem er a& vaxa, ey&a nokku& meiru, en frá þeim kemur
aptur. Kýrnar verja því til mjólkurinnar og úngvi&i& til
vaxtar kroppsins, því annars gæti þa& eigi stækka&, ef
þaö ieg&i eins miki& frá sér og þa& æti. þar af kemur,
a& ábur&ur sá, sem kemur frá þesskonar gripum, er lakari
en undan geldneytum.
Ábur&artegundir þær, sem vér fáum frá gripum
vorum, eru nokku& élíkar hver annari, bæ&i a& verkun
og e&li; því vil eg í stuttu máli tala um hverja þeirra
sérílagi, og eptirá minnast á me&ferö og notkun á þeim.
Seinna vil eg tala um hinar a&rar ábur&artegundir:
Sauöataö. Ábur&ur sá, sem land vort er ríkast af,
og til mesta gagns gæti or&i& fyrir jar&yrkju vora, er
sau&ata&iö, ef þa& væri almennara a& hafa þa& á túnin,
en þa& er mestmegnis haft til eldivi&ar og sjaldnar til
ábur&ar, utan mykja sú, sem tí&um leggur sig ofan á
skánina í lekum fjárhúsum, og er svo vot, a& hún getur
eigi or&iö föst e&a þjappazt saman undan fénu. þa& er
í augum uppi, a& mykja þessi er lakari en skánin, því
bæ&i rignir úr henni mikiö af ábur&arins beztu efnum,
og svo tapast ymsar lopttegundir úr henni, þegar hún
liggur í haug án þess a& vera blönduö me& mold e&a
tro&in. Af því ta&i& er optast látiö liggja hálfan e&a
heilan veturinn í húsunum undir fénu, þá ver&ur þa&
mjög tro&iö og saman þjappaö, svo a& enginn hiti e&a