Ný félagsrit - 01.01.1873, Blaðsíða 59
Fáein orð um áburð.
59
hafra, til af) hafa grasií) af þeim til fóöurs, er éski-úrkast
y frife gott til áburfear, sömuleibis handa næpum, en þaí) er
ekki gott á kartöplureiti né á kornakra, því þar leggst
allur vöxturinn í stráib á korninu, en kjarninn veríur
lítiil. Kartöplurnar geta orí>i& stórar, en ver&a mjög
lausar í sér og vatnsmiklar, og þessvegna lakar til matar.
A tún er þessi áburfeur ágætur, og þartil er hann mest
haffeur í Noregi og Svíþjób. Fiski-úrkast er þó ekki ein
af þeim ábur&artegundum, sem má hafa einvörbúngu ár
eptir ár, því þá ver&ur grasib aí> endíngu mjög stutt í sér,
leggur sig ni&ur og rotnar ni&ri í rótinni, svo þá verírnr,
þar sem svo fer, a& slá túniÖ þrisvar eba fjórum sinnum
á sama sumri, og fæst þó heldur í minna lagi hey eptir
allt saman; menn ætti því aldrei a& hafa áburö þenna ár
eptir ár, heldur skipta um og hafa hann og áburbinn frá
féna&inum sitt árib hvorn. Maíiur má ekki ímynda sér,
aí) gróímrinn ver&i þess betri, því meira sem túnife fær
af áburíii þessum, svo a& ef hann hefir miki& af honum
megi hann bera á hversu miki& sem vera skal, takmarka-
laust, einsog annars hagar til me& allan ábur&; nei,
þa& er ö&ru nær; hér getur or&i& ofmiki& af gó&u, því ef
ofmiki& er bori& á, getur þa& kæft ni&ur, í sta& þess afe
auka vöxtinn, og til þess eru mörg dæmi í Noregi; þa&
er því álitife, a& mátulegt sé a& hafa á einn teig áburfe
af fiski-úrgángi þannig:
af mi&lúngs þorskhöf&um1 frá 1300 til 1900,
af mi&lúngs dálkum frá 3200 til 3800,
af illslógi og síldar-úrgángi 7 til 13 tunnur;
þetta er auk moldarinnar, sem me& fylgir.
*) Ef stór þorskhöfuð eru lögð í liaug, er bezt að höggva þau í
fjóra parta áður en þau eru !ögð niður, því annars gtotna þau
svo seint í haugnum.