Ný félagsrit - 01.01.1873, Blaðsíða 9
Um jarðyrkjuskóla.
9
mælíng, í ab járna hesta, mjdlka kýr, strokka, hnoba og
salta smjör, sem er komiö me& í því skyni frá ö&rum
bæjum, sýna hvernig lokræsi eru byg& og gánga frá þeim
o. s. frv.
Annan og þribja daginn eru drengir yfirheyr&ir í ymsu
því, er mest á rííiur af þeim bóklegu mentum, er þeir
hafa lært. þá leggja þeir og fram til sýnis alla þá upp-
drætti, sem þeir hafa búib til, og þab grasasafn, sem þeir
hafa. Til ab dæma um kunnáttu þeirra eru tveir duglegir
jar&yrkjumenn fengnir, og gefa þeir þeim þá einkunnir
fyrir hverja lærdömsgrein, sem þeir eru reyndir í. Stíl
og reikníngsdæmi fá þeir nokkrum dögum fyrir prúfib, því
þartil gengur einn dagur, og mundi þab taka of lángan
tíma, ef drengir hef&i þab þá daga sem prúfib er haldib.
Eptir ab prúfib er á enda kljáb, er hverjum og einum
gefin einkunn fyrir sérhverja lærdúmsgrein, og er eigi ætíb
farib eptir því, hvernig þeir hafa reynzt vib prúfií), heldur
eptir því, sem þeir hafa sýnt sig til um þann tíma, sem
þeir hafa verib vib skúlann. Kennararnir gáfu öllum ein-
kunnir á hverjum vikufresti, og voru þær skrifaðar í eina
þar til gjörba búk, sem drengir fengu ei ab líta í nema
einusinni á ári. típtir þessum einkunnum er mest farib,
þegar vitnisburburinn vib burtfarar-prúfib er gefinn, ab
vísu fyrir næstum öll vinnubrögb; þar á múti kemur mikib
undir því, hvernig mabur reynist vib sjálft prúfib í þeim
greinum, sem lærbar verba af búkum, því þá rába kennar-
arnir eigi fyrir einkunnum, heldur þeir tveir, er fengnir
eru til ab heyra á prúfib og gefa skulu einkunnirnar.
Hvert laugardagskvöld söfnubust piltar saman í skúla-
stofunni, og hélt þá einn af þeim ræðu um jarbyrkju, eba
eitthvab annab, sem búskap snerti, og ab endabri ræðu
létu hinir álit sitt í ljúsi, og ræddu um þab efni fram og