Ný félagsrit - 01.01.1873, Blaðsíða 67
Fáein orð um áburð.
67
er haft á maBur ekki aíi bera nokkurn annan áburS á
jörbina, því þa& heíir jiá náttúru, a& þa& útrýmir ymsum
gá&um efnum úr ábur&i þeim, sem fluttur er þar á sam-
sumars. Næpur og kartöplur vaxa vel í þeim jar&arteg-
undum, sem kalkmiklar eru, e&a þeim, er fengiB hafa
kalk tii ábur&ar. Kalki& hefir þá náttúru, a& j)a& drepur
illgresi og orma e&a ma&k í jör&inni, án þess þú a& ska&a
nokku& þær hinar gú&u grastegundir, menn gæti því haft
þa& á þeim stö&um, er plága&ir væri af þessu iliþý&i.
Skeljakalk getur ma&ur búi& til me& því, a& brenna kráku-
skeljar, báruföt e&a báruskeljar, skelkussa e&a ku&únga,
kúskeljar o. fl. og hafa þa& svo til ábur&ar; en menn hafa
aldrei svo miki& til af þessu, a& hugsandi væri til a& hafa
þa& á tún svo nokkru muna&i, væri því einsætt a& haí'a
þa& í kálgar&a e&a smáa kartöplu-akra, þar er ma&ur heldi
a& Iíti& væri til af kalki.
Sút og ryk af vi&arkolum er gott til ábur&ar,
en sama er a& segja um þa&, sem skeljakalkife, a& af því
er svo líti& til, aö enginn munur er a& því á túni&, og
því er þa& helzt til blúmsturpotta og í maturtagar&a.
Hafa má þa& og saman vi& í safnhauga, þar sem allt
anna&, sem nokkurs er nýtanda til ábur&ar, getur safnazt
saman.
Sag. þar sem mikiö fellur af sagi, má hafa þa& til
ábur&ar, og blanda því þá saman vi& kúataö e&ur hafa
þaö saman vi& í safnhauga, þar má þa& liggja nokkuö
lengi og rotna í sundur, á&ur þa& er boriö á.
Safnhaugar (kompost). Á hverjum bæ fellur ætí&
yms úhro&i og sorp, sem ekki ver&ur haffcur á tún eins
meiri, svo það sem áður komst í eina tunnu kemst nú varla í
tvær, þetta kallast slökkt eða „leskjað” kalk. Óslokið eða
„óleskjað’’ er það áður en vatninu er hellt yflr það.
6*