Ný félagsrit - 01.01.1873, Blaðsíða 31
Fáein orð um áburð.
31
afei þa& sér, aí) þessi nýja áburbartegund væri einmitt
þaí) efni, sem jurtirnar þyrfti meí) til aB geta vaxib vel í
hverri jaruar-tegund, e&a á hverjum stab sem væri. Menn
glöddu sig nú vif) þab, á<b nú þyrfti þeir eigi lengur ab sýta
fyrir, ab þeir fengi eigi ndg hey af túnum sínum og mat-
urtir úr görfeum sínum, ef jörbin fengi núg af þessum
áburöi, báru svo á þessa áburbartegund ár eptir ár, og
kærbu sig kollúttan um hinar afrar ábur&artegundir. þetta
gekk nú lengi vel, þar til jurtir þær, er ræktabar voru,
höfbu eydt sumum af þeim efnum, er þær þurftu og jör&in
hafbi ekki fengib í áburfeartegund þeirri, er fúlk haf&i haft
svo gú&a trú á, en þá stakk í stúf; ábur&artegund þessi
gjör&i nú ekkert gagn lengur, og fúlk neyddist til a& hætta
vi& hana og taka a&rar, er um tíma höf&u veri& settar
hjá. þ>á hlutu ábur&artegundir þessar, er svo illa höf&u
dregi& fúlks gú&u vonir á tálar, vitnisburö þann: a& þær
gjör&i ríka foreldra en fátæk börn. f>a& voru sérílagi
kalktegundirnar, sem hlutu þfenna vitnisbur&, því þær
eru sjálfar af þeim efnum, sem jurtirnar þurfa me& a& fá
til næríngar, og hafa þar meö þá náttúru, a& þær leysa
upp frjúfgunarefnin í jör&inni.
þegar ma&ur hefir haft lengi eina ábur&artegund, sem
hefir þá náttúru a& hún leysir upp frjúfgunarefnin í jör&-
inni, svo sem t. d. kalk, og þú ma&ur beri ekki á jör&ina
neinn annan áburö, þá uppleysir kalki& flestöll þau
frjúfgunarefni sem í jör&inni eru, og jurtirnar geta haldiÖ
áfram a& vaxa og gefa dágú&an ávöxt, þar til næstum
allur kraptur er úttæmdur úr jör&inni; en sú jar&ar-
tegund, sem hefir veriö me& þessu lagi útsogin, nær sér
mjög seint aptur, opt ekki fyr en eptir mörg ár, þú ma&ur
láti hana árlega fá bæ&i gú&an og mikinn áburö. þetta
/