Ný félagsrit - 01.01.1873, Blaðsíða 3
Um jarðyrkjuskóla.
3
vel meb sömu meðferí). Nokkub öbruvísi er varib um
féb, því þab er ekki mjölkab nema á sumrin, og hefir því
tíma tii aö fitna dálítib fyrir fráfærurnar, ef vorib er gott
og gróburinn kemur snemma; en samt veit víst hver bóndi
þaí>, hve miklu minna gagn maíiur hefir af einni á, sem
hefir dregizt fram horub, en af annari, sem er vel fær.
þar ab auki er bæbi áburburinn, mjólkin, ullin og lömbin
svo miklu lakari af horkindunum, en af vel færum skepnum.
þetta kemur af því, ab þau dýr, sem eru illa fóbrub,
þurfa öll þau næríngarefni, sem finnast í fóbrinu, einúngis
til ab halda kroppnum vib, og geta svo ekki miblab nokkru,
sem heitir, til ullar ebur mjólkur, svo ab þegar lömbin
fæbast bæbi horub og vesöl, fá þau ekki annab en litla
og kraptalausa mjólk í stabinn fyrir góba næríngu, sem
þau þurfa þá helzt meb. Margur má annars vera glabur,
ef honum tekst ab eins ab halda lífinu í skepnum sínum
framúr, hvernig sem þær eru til fara; en nú er þab
opt, ab mabur kollfellir allt, og þá, þegar allt er komib
á heljarþrömina, og enga björg er ab fá, er þab víst
margur, sem óskabi ab hafa helmíngi færra, ef þab væri
vel fært og nóg fóbur va'ri handa því framúr. þetta
er nú óneitanlega sjálfskapab víti, sem bændur gæti ab
gjört ef þeir ab eins vildi, meb því ab setja eigi meira
á sig, en þeir væri vissir um ab geta fram fært þó hörb-
ustu víkíngsvetur kæmi. Meb því móti gæti þeir verib
vissir um ab halda skepnunum sínum, og þó þeir hefbi
heyfyrníngar eptir, kæmi þær ab góbu haldi ef einhvern-
tíma kæmi grasbrestur, og svo gæti þeir sett fleiri skepnur
á næsta vetur.
í Noregi hendir þab sjaldan, ab fólk felli úr hor, því
þab eru mest kýr, sem hafbar eru, en fátt fé, svo mabur
getur hérumbil vitab hvab meb þarf af heyi; þar verbur
1*