Ný félagsrit - 01.01.1873, Blaðsíða 58
58
Fáein orð um áburð.
koati hálft anna& ár saman vib mold, ábur en því er
ekib út til áburbar; bezt væri, ef þab fengi ab liggja tvö
ár. Á múti einum hluta af hausum og dálkum hefir
mabur níu hluta af mold eba mýrarjörb; er þá búinn til
haugur á þann hátt, ab á einum fieti, þar sem vatn getur
eigi sigib ab eba runnib yfir, leggur mabur nebst moldar-
lag, sem skal vera ab minnsta kosti 12 ti! 18 þumlúnga
þykkt, þar ofaná þunnt lag meb dálka og hausa, þar ofaná
aptur þykkvara lag meb mold, svo hausa og dálka, svo
mold o. s. frv., þar til haugurinn er orbinn 3 til 4 fet
á hæb. ,Ab endíngu hylur mabur hauginn bæbi ab utan
og ofaná meb 12 þumlúnga þykku moldarlagi. Til þess
ab allt Ieysist vel upp, og haugurinn verbi jafn-kraptgúbur
alstabar, hlýtur mabur ab stínga hann upp og hræra allt
vel saman einusinni eba tvisvar meban hann stendur, helzt
seint á sumrin. Eptir ab hann hefir verib stúnginn upp
og hrærbur sundur og saman, á ab hylja hann aptur vel
meb raold, og klappa utan meb rekunni, svo hann verbi
sléttur.
Illslóg og skemdur eba ónýtur fiskur, sömuleibis úr-
kast úr síld, þarf ekki ab liggja nándar nærri svo lengi,
ábur þab er borib á, því þab leysist upp og grotnar mjög
fljótt; þess vegna hefir mabur af þessu einn part móti
fimm pörtum af mold. Til þess ab allt verbi jafnt í
haugnum, verbur ab stínga hann upp og hræra sundur og
saman einsog dálkahauginn, þegar hann hefir stabib nokkra
mánubi. Allskonar fiski-áburbur, sem farib er meb eins og
nú hefir verib sagt fyrir, og blandab saman vib mold,
þángab til hann er vel grotnabur, sýnir ætíb mestan
frjófgunarkrapt fyrsta árib, en þar eptir fer þab mínk-
andi og eptir fjögur ár er kraptur sá, sem jörbin þá fékk
í áburbi þessum, öldúngis tæmdur. þar sem tíbkast ab rækta