Ný félagsrit - 01.01.1873, Blaðsíða 29
Fáein orð um áburð.
29
anna, og enginn vafi er lengur á því, a& jurtirnar þurfa
fæöu vib, sem er vi& þeirra hæfi, allt eins a& sínu leyti
og dýrin, og a& þær taka þessa fæ&u frá ábur&inum, sem
vér færum á jör&ina, þá getum vér glögglega sé&, bæ&i
aö grasvöxturinn fer mínkandi ár eptir ár á þeim túnum,
sem lítinn e&a engan áburð fá, og eins líka af hverju
þetta kemur, þa& er a& segja af því, aö áburfeinn vantar,
e&a me& ö&rum or&um af því, a& grasiö vantar fæ&una,
og deyr svo útaf í sulti, e&a dregst fram í sulti og seyru.
í sá&gar&inum finnum vér hi& sama, því allví&a er þa&,
afe fúlk ekki einusinni ber nokkurn áburö í hann, svo
jör&in í honum ver&ur opt kraptalaus og úttauguö rétt á
fám árum.
Svo úlíkar sem ymsar jurta tegundir eru hver annari,
bæ&i a& e&Ii og útliti, þar sem sumar eru feyki-stúr tré,
marga fa&ma á hæ&, en a&rar þar á múti opt og einatt
tæpur þumlúngur a& lengd, sumar eitra&ar og aferar heil-
næmar, nokkrar únýt illgresi og a&rar þar á múti úmissandi
fú&urplöntur e&ur matjurtir, svo þurfa þær þú allar sömu
efni til næríngar sér, og engin þeirra fleiri e&a færri en
önnur. Efni þessi eru 14, og taka jurtirnar 10 af þeim
frájör&inni, sem þær vaxa á, en hin fjögur bæ&i frá lopt-
inu og jör&inni. Allar jurtir þurfa allra þessara efna me&,
og ef eitt af þeim vantar, geta þær eigi vaxiö, enda þú
stúr gnægö sé til af öllum hinum efnunum, sem þær þurfa
me&. En þú a& allar jurtir þurfi samskonar efna me&, til
aö geta lifaö og vaxiö, er samt mikill rnunur á, hver efni
hver jurtategund þarf mest e&a minnst af; svo þarf ein
jurt mest af þessu efni. önnur af hinu o. s. frv. þaraf
getum vér sé&, hversu nau&synlegt þa& væri fyrir oss a&
skipta um jurtategundirnar vi& og vi& í sá&gör&unura, og
rækta eigi sömu jurtirnar í sama reitnum ár eptir ár. Ef