Ný félagsrit - 01.01.1873, Blaðsíða 85
Um holdsveiki eður limafalissýki.
85
himni í þeim sveitum, þar sem holdsveiki væri alrnenn,
hann hélt, aö þaí) væri ekki ömögulegt a& einhverir óheil-
næmir dampar frá jörBunni, sem þó héldi sér fast nifeur
vi& hana, gæti beinínis orsakab holdsveiki (alþý&a kallar
þar landgust, e&a jar&gust: Landgusten). Hann kva&st
hafa þekkt mann, sem um nokkurn tíma var þar á land-
mælínga fer&um og lag&i sig opt fyrir undir berum hinrni,
hann var& holdsveikur eptir þa&, haf&i þó á&ur átt gó&a
daga, og enga holdsveika átt í ætt sinni.
5. Klæ&na&ur manna er vanalega hlýr og allgó&ur,
en opt eru menn samt blautir e&a rakir, og þá hir&ulausir
a& hafa fataskipti, sem nau&synlegt væri; en þa& sem
verst er, a& óþrif eru mikil, og einkum f því fólgin, a&
menn gánga mjög lengi í sömu nærfötunum og liggja
optast í þeim á nóttunni; þrif líkamans hi& ytra ver&a
mjög vanrækt vi& þetta, ver&ur þessvegna skinni& mjög
vi&kvæmt og móttækilegt fyrir sjúkdóma.
þó þa& sé ómögulegt, eins og fyr er sagt, a& segja
hver af þessum orsökum sé hin skæ&asta, þá álítur þó
Dr. Biderikap einkum fiskivei&arnar og þar me& fylgj-
andi illan a&búna& og vosbú&, skemmdan mat og óhrein-
læti, vera hi& versta; einnig tekur hann þa& fram, a& af-
komendur drykkjumanna sé sérlega móttækilegir fyrir
holdsveikina. I stuttu máli geta menn me& vissu sagt
þetta, sem a& nokkru leyti er á&ur teki& fram: 1) holds-
veiki gengur í erf&ir, en þó samt svo, a& holdsveikir geta
átt heilbrig& börn; 2) holdsveiki getur gengi& í ættir
(ættarveiki), en hún getur og komi& fram á mönnum, sem
enga holdsveika ættmenn eiga; 3) þa& er ekki líklegt, a&
holdsveiki liggi í loptslagi einúngis, og mjög ólíklegt a&
hún sé sóttnæm, e&a a& menn geti fengi& hana afö&rum;