Ný félagsrit - 01.01.1873, Blaðsíða 45
Fáein orð um áburð.
45
gröfina, skal vera 12 þumlúnga millibil aB minnsta kosti
milli hennar og veggjanna á gryfjunni. Undir kistu þessa
leggur maBur 12 þumlúnga þykkt leirlag, og utan meö
henni er stappab Ieir allt um kríng. Kistan sjálf á helzt
aí) vera smíírnB úr plaunkum, og svo vel felld, ab hún
s& öldúngis skálþ&tt og leki engum dropa. Undir fiórnum
skai nú leggja ræsi e&a rennustein, svo brei&an sem fiórinn
er sjáifur, og eina þrjá eBa fjóra þumlúnga á hæb eBa
dýpt. Ræsi þetta á ab liggja Iángsetis undir öllum
flórnum, og svo gánga þar frá nebanjarBar til þvag-gryfj-
unnar. Vel má ræsiB, ásamt flórnum, vera gjört úr
tre, og borar maBur þá nokkur göt gegnum flórgólfiB,
til þess a& þvagiB geti síiaB þar ni&ur í gegnum og ofan í
ræsiB; þar má líka hafa dálítinn haiia, svo þvagiB geti
þess betur runniB til gryfjunnar.
Um þri&ja atri&i: Eg hefi á&ur drepiB á, a& þur
mold væri bezta me&al til a& halda efnum þeim í áburB-
inum, sera hæglega missast úr honum, og eru þó beztu
efnin, sem ver eigum rá& á í honum. Til eru einnig
önnur rá& til a& binda gufuna, e&a varna því, a& þær
ábur&artegundir spiliist, sem hafa þa& e&li a& gefa frá ser
gufu e&a frjófgandi lopttegundir, svo þær hverfi og ónýt-
ist. þess var á&ur getiB, a& eitt af því, sem væri gott
til þessa, væri þur mold; en til þess má einnig hafa
brennisteinssýru, gips og viktríl (vitriol). Af viktríli og
gipsi þarf ma&ur 3—4 pund í hvert hlass af ábur&inum
(1 hlass = 12 teníngsfet). þegar þetta er haft, skal
ma&ur myija þa& vel í sundur og strá því yfir hauginn,
í hvert sinn sem ta&i& er jafnaB út. Brennisteinssýran
er ódýrari til þessa, og er eitt pund af henni hrært
saman vi& 300 potta af vatni; me& þessu döggvar ma&ur þá
hauginn vi& og vi&, helzt þegar hitar og þurkar eru.