Ný félagsrit - 01.01.1873, Blaðsíða 55
Fáein orð um áburb.
55
tnenn að láta sér vera umhugaí) afe safna því vel saman.
í því skyni ætti þeir bændur, sem jarhyrkju vilja stunda,
ab báa sér til vatnsheldan kassa mei) mold í, og láta
standa í skúmaskoti einhverstabar, þar sem hægt væri
aö ná til; þar ætti bæjarfólk aö kasta af sér vatni og
bera allt þvag í. Meö moldinni væri gott aö blanda
nokkru af ösku. Bezt væri aÖ tæma ílát þetta á hverj-
um degi og skipta um mold í honum um leiö; áburÖur
sá, sem úr honum kemur, ætti aö vera lagöur saman
viö hinn frá salerninu, því hann er eins góbur. þvag-
áburöinum má og safna tneb því, afe hella öllu þvaginu
yfir einn þuran moldarhaug, og má sí&an hafa þann haug
til áburöar einsog hvert annaö taÖ, þegar hann er oröinn
vei gagnblautur af þvagi.
Saurinn og þvagiö, sem hver fulloröinn maöur lætur
frá sér á ári hverju, er taliö jafngott til áburÖar sem 100
pund af gúaná, og af krapti þessum eru meira en */s
partar í þvaginu. Teljum vér svo, aí> á öllu landinu
sé 35000 fullorönir, þá yröi sá áburÖur eins mikill og
3,500,000 pund af gúanó. Hversu mikiö gras niætti þá
fá, ef maöur notaÖi allan þenna áburb á túnin, í stafeinn
fyrir aö kasta honum burt til ónýtis. Reiknum vib nú
aptur, ab hvert pund af gúanó sé a& mi&lúngs ver&i 5
skildínga pundi&, þá ver&ur þessi ábur&ur 182,291 rd. 64
sk. vir&i. — þa& er tali&, a& á einn teig þurfi 324 pund
af gúanó, ver&ur þá þessi ábur&ur nógur á rúmlega 10,802
teiga á öllu landinu árlega, einsog nú er, og því meira
sem fólksfjöldinn vex. þegar ma&ur ber ábur& þenna á
túni&, þarf a& mylja hann og ná honum vel í sundur, svo
a& engir kekkir sé saman vi& hann; þa& ver&ur hægast
a& gjöra me& rekum, jafnframt og moka& er á sle&ann
eða börurnar. þegar komi& er út á túnið, skal brei&a