Ný félagsrit - 01.01.1873, Blaðsíða 117
Ráða þáttur.
117
allt, er lögur af klörsínki settur inní sívalnínginn í staðinn,
þar ti! hann er öldúngis fullur. Nú er beitt gufuvél til
aö koma leginum inn í tréí>, þar til þafe getur ekki tekiö
viö meira. þegar þaÖ er búiö, er látiö renna frá þaö af
leginum, sem tréí) tekur ekki viö. þetta heitir aÖ burne-
tisera, tréö, og er þaö síöan tekiö úr sívalníngnum og látife
út. þetta tekur fjögra stunda starf. þegar sívalriíngurinn
tekur 7000 fúta mæli fullan af vifei, þá fara 36,000 pund
af leginum í 900,000 fúta mæli trjáviöar, og gjörir viöinn
steinharöan, svo hann þolir bæði eld og vatn. Kostn-
aöurinn allur veröur þá liöugir átta dalir fyrir hver
1000 pund trjáviöar.
Vili maöur hafa koparviktríl til aí> láta í tréð, þá
hefir maöur þá aöferö, aö maöur lætur koparviktrílib í
stúrt trékerald eöa fat, og hellir þar yfir hreinu vatni,
svo aí> mætist eitt pund af koparviktríli og 20 pottar
vatns; síöan er hrært í, þartil viktríliö er upp leyst. Lögur
þessi veröur fagurblár, og skal nú rjúöa meí) honuni
aptur og aptur trébúta þá, sem maöur hefir tilhöggna eöa
heflaöa á allar hliöar, og því optar, sem hver bútur er
digrari, sá sem maöur vill verja fúa; þú skal ekki bera
úöara á en svo, aÖ jafnúöum sé oröiö þurt áÖur en maöur
ber á aptur. því optar, sem rjúöraö er á, því dýpra fer
lögurinn inní tréö, sem nærri má geta, og þetta er bezt,
svo aÖ réttast er aÖ leggja smáviÖi, svo sem borö og
stafi og slíkt, ofaní löginn einsog þaö er. þegar lögurinn
er kominn núgu vel inn í tréö, er þaö oröiö brúngrænt
á iitinn, og rjúörar maöur þaö þá einusinni meö þunnri
kalkmjúlk, sem er svo tilbúin, aö nýbrennt kalk er slokiö
meÖ vatni, hrært síöan í og látiö í svo mikiö vatn, aö
lögur þessi veröi líkur mjúlk. þegar þetta er búiö, þá
hefir maöur fengiö trjáviö, sem endist tífalt viö annan viö,