Ný félagsrit - 01.01.1873, Blaðsíða 36
36
Fáein orð um áburð.
eru, því meiri og betri áburfe verfei mafeur afe bera á
jörfeina ef hún á afe geta borife nokkurn ávöxt hjá oss,
þann er geti jafnazt vife þafe, er hún ber í öferum heitari
löndum. þessvegna þyrfti menn afe láta ser vera annt
um, afe safna sem mestum og beztum áburfei, svo frjdsemi
túnanna færi eigi hnignandi, heldur batnandi, og gá vel
afe ser, afe fara skynsamlega mefe og eigi eyfea honum burtu
til únýtis, sem svo vífea er gjört, þegar mafeur t. a. m. ber
mikinn áburfe á mýrar efea ofan á snjdinn, þar sem lands-
lagi er svo háttafe, afe helmíngurinn af krapti hans efea
meira rennur burt. Menn eiga afe hafa þafe hugfast, afe
jörfein er einskonar peníngasjófeur, en sá sjófeur er eígi
ótæmanlegur. Ef mafeur tekur penínga jafnafearlega úr
einum sjófei, og bætir eigi í hann eins miklu aptur, þá
hlýtur sjófeur sá einhverntíma afe tæmast, hversu stór sem
hann er í fyrstunni. þetta sama hefir víst margur lært
af reynslunni afe á sér stafe um jörfeina.
þegar vér neyfeumst til afe brenna miklu af áburfei
vorum til eldsneytis, væri þafe naufesynlegt, afe vér hirtum
vel þafe sem eptir væri, og notufeum allan úrgáng, sem
þar til væri nýtilegur, eptir því sem bezt væri kostur á.
Ef fólk gjörfei þetta, mundi þafe vífea fá allteins mikinn
áburfe, eins og þó engu væri brennt af tafei. þar afe auki
mætti mafeur fara svo afe mefe áburfeinn, afe sem minnst af
efnum þeim, sem í honum eru, misstist. þessu er opt
hætt vife um lopttegundir þær, sem í honum eru (svosem
er Ammoniák efea keitusýra), og þarf þessvegna afe blanda
þesskonar efnum saman vife hann, sem hafa þá náttúru
afe binda þessar lopttegundir, þafe er: halda þeim kyrrum,
svo þær hverfi ekki út í loptife. Áburfeartegundir þær,
sem vífea gæti fengizt en sjaldan sem aldrei eru hirtar,
eru nú t. a. m. manna saur, aska, þáng, bein og allskonar