Ný félagsrit - 01.01.1873, Blaðsíða 36

Ný félagsrit - 01.01.1873, Blaðsíða 36
36 Fáein orð um áburð. eru, því meiri og betri áburfe verfei mafeur afe bera á jörfeina ef hún á afe geta borife nokkurn ávöxt hjá oss, þann er geti jafnazt vife þafe, er hún ber í öferum heitari löndum. þessvegna þyrfti menn afe láta ser vera annt um, afe safna sem mestum og beztum áburfei, svo frjdsemi túnanna færi eigi hnignandi, heldur batnandi, og gá vel afe ser, afe fara skynsamlega mefe og eigi eyfea honum burtu til únýtis, sem svo vífea er gjört, þegar mafeur t. a. m. ber mikinn áburfe á mýrar efea ofan á snjdinn, þar sem lands- lagi er svo háttafe, afe helmíngurinn af krapti hans efea meira rennur burt. Menn eiga afe hafa þafe hugfast, afe jörfein er einskonar peníngasjófeur, en sá sjófeur er eígi ótæmanlegur. Ef mafeur tekur penínga jafnafearlega úr einum sjófei, og bætir eigi í hann eins miklu aptur, þá hlýtur sjófeur sá einhverntíma afe tæmast, hversu stór sem hann er í fyrstunni. þetta sama hefir víst margur lært af reynslunni afe á sér stafe um jörfeina. þegar vér neyfeumst til afe brenna miklu af áburfei vorum til eldsneytis, væri þafe naufesynlegt, afe vér hirtum vel þafe sem eptir væri, og notufeum allan úrgáng, sem þar til væri nýtilegur, eptir því sem bezt væri kostur á. Ef fólk gjörfei þetta, mundi þafe vífea fá allteins mikinn áburfe, eins og þó engu væri brennt af tafei. þar afe auki mætti mafeur fara svo afe mefe áburfeinn, afe sem minnst af efnum þeim, sem í honum eru, misstist. þessu er opt hætt vife um lopttegundir þær, sem í honum eru (svosem er Ammoniák efea keitusýra), og þarf þessvegna afe blanda þesskonar efnum saman vife hann, sem hafa þá náttúru afe binda þessar lopttegundir, þafe er: halda þeim kyrrum, svo þær hverfi ekki út í loptife. Áburfeartegundir þær, sem vífea gæti fengizt en sjaldan sem aldrei eru hirtar, eru nú t. a. m. manna saur, aska, þáng, bein og allskonar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155

x

Ný félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.