Ný félagsrit - 01.01.1873, Blaðsíða 153
Hæstaréttardómar.
153
málasjó&sins á fslandi 28 rd. r. m. Svo
grei&i hann og helmíng málsköstna&ar, en
hinn helmíngurinn geiöist úr opinberum
sjóbi. Laun til súknara og svaramanns hér
vib réttinn, málafærslumannanna P. Mel-
stehs og Jóns Gu&mundssonar, 6 rd. til hvors
um sig, Iúkist á sama hátt. Dæmda sekt a&
grei&a innan 8 vikna frá löglegri birtíngu
dóms þessa, og honum a& fullnægja undir
a&för a& lögum.”
Hæstaréttsrdómur
(kve&inn upp 6. Februar 1865).
A& svo miklu leyti sem Gu&mundur Jónsson er dæmd-
ur fyrir hór, ver&a hinir uppkve&nu dómar a& dærnast
ómerkir, þar ekki ver&ur áliti&, a& brot þetta sé fali& í
kæruskjali amtsins.
Hva& snertir óhlý&ni beggja hinna ákær&u vi& amts-
skipunina frá 7. Februar 1854, sem nefnd er í hinum
áfrýja&a dómi, þá er þa& fullsannab, a& þau hafa broti&
skipan þessa, sem ekki vir&ist lögurn gagnstæ&; þau
hljóta því a& dæmast samkvæmt tilsk. 24. Januar 1838,
12. gr., sbr. D. L. 6 — 13—3 og opi& bréf 12. Juni
1827, og má eptir málavöxtum ákve&a refsínguna til 10
vandarhagga fyrir hvort.
Málskostna& hljóta hin ákær&u a& grei&a, eitt fyrir
bæ&i og bæ&i fyrir eitt.
því dæmist rétt a& vera:
Hinir uppkve&nu dómar skulu, a& því leyti
sem Gu&mundur Jónsson er dæmdur fyrir
hór, ómerkir vera. Hinn nefndi ákær&i og