Ný félagsrit - 01.01.1873, Blaðsíða 142
142
Hæstaríittardómar.
ákæru hins stefnda í þessu máli. Málskostn-
afcur falli nilbur vi& alla r&tti. Til dáms-
málasjd&sins greiíii áfrýjandi 5 rd.”
2. Mál höf&af) gegn Ingvari Einarssyni,
Vilborgu Jónsdáttur og Einari íngvars-
syni fyrir sau&a þjófnab og annan stuld,
og mef) fram fyrir hlutekníngu íþjófna&i
og hylmíng fundins fjár1.
Mál þetta var dæmt í Rángár þíngi 28. Juli 1863,
og er dómurinn þannig:
Hinn ákær&i, Ingvar bóndi Einarsson frá
Bjalla, setfstíþriggjaárabetrunarhússvinnu.
Hin ákærfea, Vilborg Jónsdóttir, straffist mef>
þrennum 27 vandarhöggum og s5 undir ti 1—
sjón lögreglunnar í 2 ár. Hinn ákæröi, Jón
íngvarsson, á a& sæta 27 vandarhagga hý&-
íngu og vera undir tilsjón lögreglunnar í 8
mánu&i. Ilinn ákær&i, Einar Ingvarsson, á
a& sæta 15 vandarhagga refsíngu. I bætur
fyrir hib stolna skulu þau Ingvar Einarsson
og Vilborg Jónsdóttir, anna& fyrir bæbi og
bæbi fyrir annab, greiba Sæmundi hrepp-
stjóra Gu&brandssyni í Lækjarbotnum 21 rd.
32 sk., Gu&mundi presti Jónssyni á Stóru-
völlum 10 rd. 64 sk., Eyjólfi bónda Jóns-
syni á Minnivöllum 5 rd. 32 sk., Jóni bónda
þorsteinssyni frá Austva&sholti 5 rd. 32 sk.,
þór&i Ólafssyni í Steinsholti 5 rd. 32 sk.,
Sæmundi Tómassyni í Bollakoti 5rd. 32sk.,
*) Mál þetta höfum vér ekki getað fundið í íslenzkum blöðum, og
er það því eingaungu tekið eptir Hæstaréttartíðindunum.