Ný félagsrit - 01.01.1873, Blaðsíða 102
102
Um bráðafárið i sauðfé.
Ólafssonar og Bjarna Pálssonar1 er einnig getib um
bráSasótt, „blástur”, sem menn ímyndi sér komi af j>ví,
aí> itíb eti í sig eitrabar jurtir. I Arnaríir&i segja þeir aí>
faraldur þetta sé kallaí) svarti daubi, og geysi til skiptis
bá&um megin fjar&arins, þannig, ab þegar foraldrib gengur
öbrum megin íjarbarins verbi eigi vart vib þab hinum megin.
Magnús Ketilsson talar og um brábasóttina, og segir ab
hún sé svo skæb ab einn bóndi missi stundum 100 til
200 íjár úr henni. í Árbókum Jóns Espólíns XI.
deild, 77 bls. er svo ab orbi komizt, ab „300 fjár tólfræb
urbu sjálfdaub í Háls sókn í Hamarsfirbi í Subur-Múla
sýslu, og varb allt helblátt og ónýtt”. þar getur varla
leikib efi á, ab þetta hafi verib brábafár. — Frá byrjun
þessarar aldar og tii vorra tíma hafa stjórninni verib sendar
ymsar skýrslur um brábafárib í saubfé, og sýna þær allar,
ab brábafárib hafi legib hér stöbugt í landi, hér og hvar,
þðtt víst megi telja, ab þab hafi aldrei veriö eins almennt yfir
allt land, eins og nú á hinum síbustu 30—40 árum. Vér
álítum, ab þetta geti nægt til ab sýna mönnum, ab brába-
fárib sé þó enginn mjög nýr sjúkdómur á íslandi, og því
virbist oss óþarfi ab geta allra þeirra skýrslna, er ritabar
hafa verib um veiki þessa til vorra tíma, einkum þareb
fle8tar þeirra eru samdar af leikmönnum í læknisfræbinni,
og engin, ab heita má, annari frekar stráir neinu ljósi
yfir ebli og orsakir veikinnar. þab er eigi fyr en Dr.
Jón Hjaltalín kom híngab til landsins eptir 1850, aö
brábafárib hefir verib rannsakab hér á landi á vísinda-
legan hátt, og mun í þessum þætti verba tekib tillit til
*) Eggeit Olafsens og Bjarne Povelsens Reise igjennem Island,
Sor» 1772, §§ 321 og 648.
5) M. Ketilsson, Undirviisan um ()á íslendsku sauðfjárhirding,
Hrappsey 1778, bls. 158.