Ný félagsrit - 01.01.1873, Blaðsíða 42

Ný félagsrit - 01.01.1873, Blaðsíða 42
42 Fáein orð um áburð. hann. Bezt væri þab, eins og gefur ab skilja, ef mafeur gæti flutt áburSinn út á túnib meb sama, og mokab eba breidt hann þá undireins útyfir, því þá þyrfti ekki aí> flytja neina moid heim, til ab hafa saman vií> hann, og sparabist meb því mikib úmak. þessu er nú úmögulegt ab koma vib á sumrin, þegar gras eba hey er á túnunum. Á vetrum, þegar jörbin er gagnfrebin og snjúr liggur á túnum, er ekki heldur rétt ab bera á þau, því þegar hláka kemur, flytur regnvatn og snjúvatn meb sér allt þab hland, sem er í tabinu, og þar meb þvær þab mikib af sjálfum áburbinum meb sér í burtu. þab væri því víst réttast ab fara meb þetta eins og gjört er á þeim bæjum í Noregi, þar sem gras er mestmegnis ræktab. Mabur flytur áburbinn út á túnib annabhvort á haustin, nokkru eptir sláttinn, eba þá snemma á vorin, þegar snjúrinn er þibnabur upp. Líka má bera áburbinn á túnin á veturna, eptir gúbar hlákur, þegar jörb er alþibnub; breibir mabur þá áburbinn út, og þareb jörbin er þá gljúp undir, sökkur allur lðgur- inn rétt ab kalla jafnskjútt nibur, og þegar rigníng kemur eptir á, leysist áburburinn sundur smátt og smátt, og sökkur einnig nibur. Ef mabur endilega vill flytja áburbinn út á túnib á vetrinn, þegar snjúr er, þá er bezt ab bera hann saman í hauga, sem síban eru látnir standa þartil á vorin, eba þángabtil jörbin er orbin þíb, þá eru þeir breiddir út. Hauga þessa hefir mabur eptir vild stúra eba smáa, optast fimm eba allt ab átta hlössum í hverjum. í laginu eru þeir látnir vera annabhvort eins og dríla, krínglúttir, eba þá ferhyrndir í botninn nokkub aflángir, og látnir dragast dálítib saman upp ab á allar sííur; því næst eru þeir gjörbir ávalir ofaná. Seinast eru þeir klappabir vel utan meb rekuspaba, svo þeir verbi sléttir utaná, og rigníngarvatnib renni þess betur af þeim.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155

x

Ný félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.