Ný félagsrit - 01.01.1873, Blaðsíða 91
Um holdsveiki eður limafallssýki.
91
þau liggja lítib eitt dýpra en yíirborb hörundsins, og eru
mjallhvít og gljáandi, en tilfinníngin í þeim er optast minni
en í kríngum þau; optast nær eru ör þessi hárlaus,
en ef nokkur eru, þá eru þaö mjög fínar hærur. Blöörur
þessar geta stundum komib margar í einu, t. a. m. á kné
og handleggi, en optast kemur ekki nema ein í senn, og
myndast þá sú næsta ábur en hin er grúin. Mjög sjaldan
koma þær í andlitib, en opt í lúfa og iljar, og annars
hvar sem vera skal, nema í hársvörbinn á höfbinu. f>ab
er ekki svo hægt ab fá ab sjá þessar blöbrur frá því
þær fyrst myndast, bæbi af því, ab sjúklíngarnir taka ekkert
eptir þeim, og svo líka af því ab þab er all-alment, ab
þær komi á núttunni, eru þær þá sprúngnar ab morgni,
og verba þá sjúklíngarnir mjög forviba, þegar þeir sjá
þessi stúru sár, sem allt í einu eru dottin á þá. Sárin
geta grúib á fám dögum, en vanalega standa þau nokkra
mánubi. Eptir styttri eba Iengri tíma hætta þessar blöbrur
ab myndast, og koma þá vanalega fram úræk merki
limafallssýkinnar eptir nokkrar vikur eba mánubi, mjög
sjaldan dregst þab árum saman. þab getur komib fyrir,
ab þessi blöbru myndun (Pemphigus) komi fyrst fram
síbar, þegar sjúkdúminum er lengra komib, en vanalega
er þetta einn af fyrirbobunum. þab getur og fyrir komib,
ab engar blöbrur myndist í ljmafallssýkinni, en þar sem
þær eru, þá eru þær úrækt merki hennar. Einnig í
þessari tegund holdsveikinnar koma stundum blettir snemma
í sjúkdúminum, og verba sjúklíngarnir varir vib þá, af
því þá klægjar nokkub í þeim. Blettir þessir eru á stærb
vib áttskildíng, og allt ab iúfa stærb, þeir eru úreglulegir
og hvítari á lit en skinnib allt um kríng; þeir eru jafn-
sléttir hörundinu, og er á þeim eins og fínt hreistur, en
tilfinníngin í þeim er ekki eins næm og hörundsins í kríng.