Ný félagsrit - 01.01.1873, Blaðsíða 79
Um holdsveiki eður limafalissýki.
79
aí> holdsveikir menn geta lifab á bæjum saman vib annab
bæjarfólk um lángan tíma, án þess abrir á bænum fái
veikina, og í Noregi eru dæmi til, aí> hjón hafa lifab saman
allt a& 20 árum, og hefir annafe þeirra verib holdsveikt
allan þann tíma, án þess hitt hafi sýkzt; ekki eru heldur
dæmi til, aí> þeir sem gæta sjúklínga á holdsveikra spít-
ölum í Noregi, hafi fengib veikina. þab verbur sarnt sem
áður ekki fullyrt, a& þetta gæti ekki átt sér staíi, en á
hinn búginn ver&ur þab ekki sannab me& dæmum.
3) Ö&ru máli er a& gegna, þegar tala skal um hvort
sjúkdúmurinn gángi í erf&ir, því enginn efi er á, a& þetta
er all-almennt. Dr. Bidenkap, bæjarlæknir í Kristjaníu,
hefir nákvæmlega rannsakað frændsemi og skyldugleika
milli holdsveikra í Noregi, og komizt a& þeirri ni&urstö&u,
a& tæpur fjór&i hluti allra holdsveikra þar í landi voru
komnir beinlínis af holdsveikum forfe&rum, optastnær
V5 partur af holdsveikum foreldrum. Vi& fólks-
töluna í Noregi 1857 var& hérumbil sama ofaná, a&
þvínær fjór&i parturinn var kominn af holdsveikum for-
fe&rum, og sýnist þetta hlutfall a& vera ávallt hi& sama.
Hérumbil réttur helmíngur allra holdsveikra áttu holdsveika
ættíngja, anna&hvort frændur e&a systkini, en engir af for-
fe&rum þeirra höf&u veri& holdsveikir; en einn íjór&i part-
urinn af holdsveikum átti enga holdsveika ættíngja.
þegar sjúkdómurinn sýnir sig á úngum börnum, tveggja
e&a þriggja ára gömlum, má gánga a& því vísu, a& sjúk-
dómurinn er beinlínis genginn í erf&ir frá foreldrunum,
enda ver&a börn innan 10 ára sjaldan e&a aldrei holds-
veik, nema foreldrarnir sé holdsveikir. þegar gætt er a&
holdsveikra-skýrslunum frá Noregi, sjá menn, a& foreldrar
flestallra þeirra, er holdsveiki fengu í fyrsta Ii&, voru
ósjúkir, þegar börnin voru getin, en ur&u fyrst sí&ar veik,