Ný félagsrit - 01.01.1873, Síða 79

Ný félagsrit - 01.01.1873, Síða 79
Um holdsveiki eður limafalissýki. 79 aí> holdsveikir menn geta lifab á bæjum saman vib annab bæjarfólk um lángan tíma, án þess abrir á bænum fái veikina, og í Noregi eru dæmi til, aí> hjón hafa lifab saman allt a& 20 árum, og hefir annafe þeirra verib holdsveikt allan þann tíma, án þess hitt hafi sýkzt; ekki eru heldur dæmi til, aí> þeir sem gæta sjúklínga á holdsveikra spít- ölum í Noregi, hafi fengib veikina. þab verbur sarnt sem áður ekki fullyrt, a& þetta gæti ekki átt sér staíi, en á hinn búginn ver&ur þab ekki sannab me& dæmum. 3) Ö&ru máli er a& gegna, þegar tala skal um hvort sjúkdúmurinn gángi í erf&ir, því enginn efi er á, a& þetta er all-almennt. Dr. Bidenkap, bæjarlæknir í Kristjaníu, hefir nákvæmlega rannsakað frændsemi og skyldugleika milli holdsveikra í Noregi, og komizt a& þeirri ni&urstö&u, a& tæpur fjór&i hluti allra holdsveikra þar í landi voru komnir beinlínis af holdsveikum forfe&rum, optastnær V5 partur af holdsveikum foreldrum. Vi& fólks- töluna í Noregi 1857 var& hérumbil sama ofaná, a& þvínær fjór&i parturinn var kominn af holdsveikum for- fe&rum, og sýnist þetta hlutfall a& vera ávallt hi& sama. Hérumbil réttur helmíngur allra holdsveikra áttu holdsveika ættíngja, anna&hvort frændur e&a systkini, en engir af for- fe&rum þeirra höf&u veri& holdsveikir; en einn íjór&i part- urinn af holdsveikum átti enga holdsveika ættíngja. þegar sjúkdómurinn sýnir sig á úngum börnum, tveggja e&a þriggja ára gömlum, má gánga a& því vísu, a& sjúk- dómurinn er beinlínis genginn í erf&ir frá foreldrunum, enda ver&a börn innan 10 ára sjaldan e&a aldrei holds- veik, nema foreldrarnir sé holdsveikir. þegar gætt er a& holdsveikra-skýrslunum frá Noregi, sjá menn, a& foreldrar flestallra þeirra, er holdsveiki fengu í fyrsta Ii&, voru ósjúkir, þegar börnin voru getin, en ur&u fyrst sí&ar veik,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155

x

Ný félagsrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.