Ný félagsrit - 01.01.1873, Blaðsíða 41
Fáein orð um áburð.
41
Til aí> halda búfénaíii vorum þurum og hreinum,
þegar hann er inni, verhum vér ab hafa ýmislegt til a&
strá undír hann, og til þessa höfum vér optast moö, eöa
salla þann, sem úr heyinu fellur. þegar mobife og salli
þessi er orhinn gagnvotur af þvagi, er þa& svo gúður
ábur&ur sem ta&ib sjálft. í sta&inn fyrir moí> getur ma&ur
einnig haft þurran mosa e&a mold, til aí> strá á gólf, sag
og lýng einnig, en lýngib er œ&i lengi a& fúna í sundur,
og því er þa& ekki svo mjög vel til þessa hent. I ö&rum
löndum er þaí) tí&kab, afe saxa lýngib stórt, á&ur en því
er stráb á gólfin. þar sem maSur vill hafa mold til þessa,
ver&ur hún a& vera svo vel þur, sem hægt er a& fá hana,
því ef hún er vot e&a deig, er ekki til neins a& hafa hana,
vot mold getur ekki sogi& í sig neitt af þvagi, og gjörir
þá ekkert gagn í ábur&inum, því til ábur&ar er ekki
moldin til nokkurs gagns; hún er einúngis til þess, a& sjúga
í sig þvagi& og löginn úr ta&inu, sem rennur annars burt
til ónýtis. Moldin gjörir og þa& gagn, a& hún tekur vi&
og heldur í sér ábur&artegundum þeim, sem burtu vilja
rjúka í gufu, þegar hitnar í ábur&inum.
Me&fer& á ábur&i. Vér höfum nú tala& um sjálfan
ábur&inn undan féna&i vorum, og viljum nú drepa lítiö eitt
á, hvernig fara skal me& hann, svo a& líti& e&a ekkert
missist af efnum þeim, sem í honum eru frá upphafi,
því hann þarf ekki lengi a& standa í haug til þess hann
missi sumt af efnum þessum úr sér, anna&hvort sem lög,
e&a í lopttegundum, sem úr honum rjúka. Til þess, a& efni
þessi skuli eigi sleppa úr greipum vorum, ver&um vér a&
neyta ymsra brag&a, og heflt' þa& reynzt, a& þur mold er
þar til allra bezt, en hana er næstum alsta&ar au&velt a&
fá, þa& er einnig hagræ&i, a& engu ö&ru þarf a& blanda
saman vi& ábur&inn, ef nóg af henni er látiö saman vi&