Ný félagsrit - 01.01.1873, Blaðsíða 64
64
Fieiu orð urn áburð.
ætti allstabar vandlega ab safna, og hagnýta sér hana, en
ekki kasta henni burt, sem þ<5 er svo víba gjört.
þab er ekki hætt vib, afe askan missi nokkub af
efnum sínum, svo mafeur þurfi at) blanda nokkru saman
vib hana; ekki þarf annab, en ab bera hana saman í
haug á einhverjum þeim stab, þar sem vatnib ekki getur
flutt neitt af henni burt meb sér, og láta hana svo liggja
þar, til þess ab til hennar þarf ab taka. Askan er hentust
á moldarmiklar jarbtegundir, og skal breiba hana út yfir
túnin snemma á vorin, þegar snjúvatnib er runnib í burtu.
Af beztu vibar-ösku gánga 8—12 hlöss á teiginn (hvert
hlass 12 teníngsfet), og eg ímynda mér, ab jafnt þurfi
af tabösku, því hún er víst eins gób og bezta tréaska;
annars hefi eg aldrei séb enn hafba til áburbar tabösku,
og ekki er heldur skýrt frá henni í nokkrum útlendu'm
jarbyrkjubókum, því tabi er óvíba brennt annarstabar en
hjá oss. Svarbaraskan er helzt höfb á akur, og hefir
mabur þá ein 70 til 80 hlöss á teiginn (hlass =12 ten-
fngsfet). — Öskuna á ab flytja á túnib í logni, og helzt
þegar rigníng er, svo ab hún fjúki ekki, og svo á ab
breiba hana jafnframt.
þáng. Vib sjáfarsíbuna rekur opt fjarska mikib af
þángi í land, sem þó sjaldan er hirt, nema ab því leyti,
sem fé á vetrardag er rekib í þaraQöru, og verbur minnsti
hluti af þánginu til nota meb þessu móti. Mestu af
þánginu skolar brimib burt meb sér aptur, eptir ab þab
hefir legib lengur eba skemur í fjörunni, og verib einsog
ab bíba eptir, en þó til ónýtis, ab vér skyldum færa oss
þab í nyt til eins ebur annars. í öbrum löndum eru þab
haldin stór hlynnindi jarbar, ef þar eru góbar þángfjörur,
og gætir þess eigi alllítib í kaupum og sölum jarbanna.
þáng er haft rnikib til áburbar, bæbi á tún og akra. Á