Ný félagsrit - 01.01.1873, Blaðsíða 64

Ný félagsrit - 01.01.1873, Blaðsíða 64
64 Fieiu orð urn áburð. ætti allstabar vandlega ab safna, og hagnýta sér hana, en ekki kasta henni burt, sem þ<5 er svo víba gjört. þab er ekki hætt vib, afe askan missi nokkub af efnum sínum, svo mafeur þurfi at) blanda nokkru saman vib hana; ekki þarf annab, en ab bera hana saman í haug á einhverjum þeim stab, þar sem vatnib ekki getur flutt neitt af henni burt meb sér, og láta hana svo liggja þar, til þess ab til hennar þarf ab taka. Askan er hentust á moldarmiklar jarbtegundir, og skal breiba hana út yfir túnin snemma á vorin, þegar snjúvatnib er runnib í burtu. Af beztu vibar-ösku gánga 8—12 hlöss á teiginn (hvert hlass 12 teníngsfet), og eg ímynda mér, ab jafnt þurfi af tabösku, því hún er víst eins gób og bezta tréaska; annars hefi eg aldrei séb enn hafba til áburbar tabösku, og ekki er heldur skýrt frá henni í nokkrum útlendu'm jarbyrkjubókum, því tabi er óvíba brennt annarstabar en hjá oss. Svarbaraskan er helzt höfb á akur, og hefir mabur þá ein 70 til 80 hlöss á teiginn (hlass =12 ten- fngsfet). — Öskuna á ab flytja á túnib í logni, og helzt þegar rigníng er, svo ab hún fjúki ekki, og svo á ab breiba hana jafnframt. þáng. Vib sjáfarsíbuna rekur opt fjarska mikib af þángi í land, sem þó sjaldan er hirt, nema ab því leyti, sem fé á vetrardag er rekib í þaraQöru, og verbur minnsti hluti af þánginu til nota meb þessu móti. Mestu af þánginu skolar brimib burt meb sér aptur, eptir ab þab hefir legib lengur eba skemur í fjörunni, og verib einsog ab bíba eptir, en þó til ónýtis, ab vér skyldum færa oss þab í nyt til eins ebur annars. í öbrum löndum eru þab haldin stór hlynnindi jarbar, ef þar eru góbar þángfjörur, og gætir þess eigi alllítib í kaupum og sölum jarbanna. þáng er haft rnikib til áburbar, bæbi á tún og akra. Á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155

x

Ný félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.