Ný félagsrit - 01.01.1873, Síða 3

Ný félagsrit - 01.01.1873, Síða 3
Um jarðyrkjuskóla. 3 vel meb sömu meðferí). Nokkub öbruvísi er varib um féb, því þab er ekki mjölkab nema á sumrin, og hefir því tíma tii aö fitna dálítib fyrir fráfærurnar, ef vorib er gott og gróburinn kemur snemma; en samt veit víst hver bóndi þaí>, hve miklu minna gagn maíiur hefir af einni á, sem hefir dregizt fram horub, en af annari, sem er vel fær. þar ab auki er bæbi áburburinn, mjólkin, ullin og lömbin svo miklu lakari af horkindunum, en af vel færum skepnum. þetta kemur af því, ab þau dýr, sem eru illa fóbrub, þurfa öll þau næríngarefni, sem finnast í fóbrinu, einúngis til ab halda kroppnum vib, og geta svo ekki miblab nokkru, sem heitir, til ullar ebur mjólkur, svo ab þegar lömbin fæbast bæbi horub og vesöl, fá þau ekki annab en litla og kraptalausa mjólk í stabinn fyrir góba næríngu, sem þau þurfa þá helzt meb. Margur má annars vera glabur, ef honum tekst ab eins ab halda lífinu í skepnum sínum framúr, hvernig sem þær eru til fara; en nú er þab opt, ab mabur kollfellir allt, og þá, þegar allt er komib á heljarþrömina, og enga björg er ab fá, er þab víst margur, sem óskabi ab hafa helmíngi færra, ef þab væri vel fært og nóg fóbur va'ri handa því framúr. þetta er nú óneitanlega sjálfskapab víti, sem bændur gæti ab gjört ef þeir ab eins vildi, meb því ab setja eigi meira á sig, en þeir væri vissir um ab geta fram fært þó hörb- ustu víkíngsvetur kæmi. Meb því móti gæti þeir verib vissir um ab halda skepnunum sínum, og þó þeir hefbi heyfyrníngar eptir, kæmi þær ab góbu haldi ef einhvern- tíma kæmi grasbrestur, og svo gæti þeir sett fleiri skepnur á næsta vetur. í Noregi hendir þab sjaldan, ab fólk felli úr hor, því þab eru mest kýr, sem hafbar eru, en fátt fé, svo mabur getur hérumbil vitab hvab meb þarf af heyi; þar verbur 1*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155

x

Ný félagsrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.