Ný félagsrit - 01.01.1873, Page 132

Ný félagsrit - 01.01.1873, Page 132
132 Hæstaréttardómar. afcaláfrýjandinn ver&i skylda&ur til a& greiða klaustur- sjó&num fyrir afnot hins umþrætta fjalllendis 70 álnir1 eptir ver&lagsskrár meðalverði allra meðalver&a fyrir hvert ár, frá því máli& var kært fyrir sættanefndinni og til þess hann sleppi umrá&um yfir því, svo og til a& endurgjalda klaustursjó&num málskostna&inn, en a& héra&sdómurinn að öðru leyti ver&i sta&festur A&aláfrýjandinn byggir kröfu sína einkum á því atrifei, a& faöir hans keypti á uppbo&sþíngi 22. Juli 1811 (samþykkt me& konúngsúrsk. 5. Nov. 1812) undan klaustrinu jör&ina þíngeyrar ásamt með jörðinni Hnausum fyrir 900 rd., og álítur hann að hife áminnzta þrætuland hafi verið fólgið í þessu kaupi; þar á móti álítur gagnáfrýjandinn, að Ví&i- dalsfjalliö ekki2 hati verið fólgið í áminnztum kaupum, og sé því enn óseld eign þíngeyra klaustur góz, nema hvað jör&inni þíngeyrum hafi borið og beri enn réttur til sel- stö&u í fjallinu. l(í þessu tilliti ber þess að geta, að við áminnzt upp- bo& var að eins tilgreint, a& það færi fram eptir sömu skilmálum og hef&i verið vi&haf&ir við sölu Hólastóls- jar&a, og í hinu konúnglega afsalsbréfi, sem faðir áfrýjand- ans fékk fyrir þíngeyrum, og út var gefið 7. Mai 1823, er a& eins sagt, a& jör&in selist meö öllum þeim réttindum og hlunnindum, sem með henni hafi fylgt frá gamalli tíð, enn þá fylgi, og með réttu eigi a& fylgja, en án þess aö jör&inni a& ö&ru leyti sé lýst, eða tilgreint, hvað henni fylgi, e&ur aö þar sé tekiö fram, a& þrætuland þetta fylgi með. þar e& nú enn fremur áminnzt fjalllendi eigi getur álitizt sem partur af jör&inni þíngeyrum, þar þa& ekki er svar&fast land e&ur áfast vi& hana, heldur er sérstakt landspláz, er liggur a&skiliö af löndum annara jar&a frá þíngeyra heimalandi, hljóta úrslit máls þessa að *) I pjóðólfl stendur: 70 sk. *) I J>jóð. er orðinu 1(ekki” sleppt, en þá verður ekkert vit í eetníngunni.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155

x

Ný félagsrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.